30.3.2007 | 09:57
Ótrúlegt!
Þvílík og aðra eins frekju, yfirgang og kvenfyrirlitningu hef ég nú sjaldan heyrt eða lesið um á síðum slúðurblaðanna. Að ritstjórar einhvers blaðs telji sig geta sagt konu hvort hún eigi að vera í ákveðinni tegund af undirfötum eða ekki! Allt í þeim tilgangi að forða henni frá þeim ósköpum sem hendir ansi margar konur í þessum heimi, - þar að segja að brjóstin sígi með hækkandi aldri og barneignum.
Hvenær sást síðast svona bréf til einhvers karls um að hann ætti kannski að hætta greiða yfir, eða fara í líkamsrækt að því að maginn væri orðinn aðeins of stór, eða bara almennt lyfta sér soldið þar sem hrukkurnar væru orðnar svo margar?
Hnuss!
Viktoría beðin um að nota brjóstahaldara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
afhverju má aldrei koma með neinar athugasemdir í garð kvenna án þess að það verði sjálfkrafa að hinni verstu kvenfyrirlitningu? reyndu nú að hýfa hökuna úr gólfinu og hættu að gapa svona yfir þessu.. það er bara verið að reyna að koma því í hausinn á henni að hún er komin á fertugsaldurinn og ætti að fara að klæða sig eftir því.. það er ekki smekklegt að sjá þriggja barna móður hálf-flassandi brjóstunum bara vegna þess að það eru myndavélar í kringum hana
Jenni (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 10:09
iss Eygló, þú veist betur, það er stanslaust verið að setja út á karlmenn alveg eins og konur og þú veist það, þú ert bara svo gagntekin af þessari femínistaumræðu að þú ert farin að kjósa að sjá fréttir með femínistagleraugum. Fyrir utan það ætti hverjum sem er frjálst að segja hvað sem er um hvern sem er í heimi tjáningafrelsis, hún hefur kosið að verða múltimilli á því að sína á sér snoppuna og má alveg búast við að það verði fjallað um þessa sömu snoppu, nú eða tútturnar, hún er nú að flagga þeim brjósthaldaralaus. Ef karlmaður sem hefur orðið milli á því að vera með flottan skrokk þá er heldur betur sagt eitthvað ef hann mætir með bjórbumbu út í loftið einn daginn. Og ef þetta er mesta frekja, yfirgangur og kvenfyrirlitning sem þú hefur lesið í slúðurblaði þá er þetta sennilega eina greinin sem þú hefur lesið í slúðurblaði, sem afsakar svosem ekkert slúðurblöðin.
Sigurður Karl Lúðvíksson, 30.3.2007 kl. 10:18
Hefur engum dottið í huga að hætta að lesa slúðurblöðin?
Júlíus Valsson, 30.3.2007 kl. 10:45
Hlýtur að vera kona sem hefur heimtað þetta með brjóstahaldarann, veit ekki um nokkurn karlmann sem heimtar að Viktoría klæði sig meira en hún gerir
Ágúst Dalkvist, 30.3.2007 kl. 12:12
hmm... ég hef nú bara eitt orð yfir síðasta kommentara (þeas Raggi)... KARLREMBUSVÍN!!! *urrrrr*
Og í sambandi við fréttina..... assgotinn sjálfur... þarf ég þá að fara að kaupa mér túttuhaldara????? Og ég sem hélt að það væri sko allt í lagi að hafa hengiplöntur! *dæs*
Saumakonan, 30.3.2007 kl. 12:54
MINNIR MIG Á að ég verð að láta sparsla í allar hláturhrukkurnar sem ég hef fengið af því að lesa margt skrýtið og skemmtilegt á Moggablogginu.
Steini Briem (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 13:55
er nú ekki óþarfi að eyða of miklum tíma eða vandlætingu í það sem einhver segir til að selja slúðurblað. Það að kommenta á það er næstum því eins slæmt eins og að kommenta á slíkt komment (sic)
Petur H. (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 15:49
Þessi krafa um brjóstahöld er svo ekta Amerískt hehehe Tvískinnungsháttur þeirra er kemur að mannslíkamanum er hreint út sagt ótrúlegur. Mín túlkun er sú að þetta hefur ekkert með konur að gera eða karla heldur er um að ræða menningarlega fötlun bandaríkjamann
Guðmundur H. Bragason, 30.3.2007 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.