Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
12.1.2007 | 17:19
Er Alţingi óţarfi?
Ađ undanförnu hefur stjórnarandstađan bókstaflega veriđ ađ springa af spenningi yfir kosningunum í vor og hugsanlegri félagshyggjustjórn stjórnandstöđuflokkanna ađ ţeim loknum. Ţannig bar ćsingurinn yfir “vćntanlegum” stjórnarskiptum formenn...
12.1.2007 | 17:17
Björn leiđréttir bćjarstjórann og mig
Björn Bjarnason, dómsmálaráđherra, brást hratt og vel viđ málflutningi bćjarstjórans í Vestmannaeyjum og pistli mínum hér á vefsíđunni um áhyggjur af flutningi verkefna rannsóknalögreglu frá Eyjum. Sendi hann m.a. á mig fréttatilkynningu sem barst...
11.1.2007 | 16:18
Írak, Íran, Reykjanesbćr?
Samkvćmt frétt á vef Víkurfrétta lýsti forseti bćjarráđs Reykjanesbćjar ţví yfir á síđasta bćjarstjórnarfundi ađ Reykjanesbćr hyggđist ekki koma sér upp kjarnorkuvopnum. Ég vona innilega ađ Valgerđi Sverrisdóttur takist ađ sannfćra Bush,...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.1.2007 | 16:58
Enn fćkkar opinberum störfum í Eyjum
Í fréttum RÚV var veriđ ađ fjalla um flutning verkefna rannsóknalögreglu frá Eyjum á Selfoss. Margir trúđu ţví ađ Sjálfstćđisráđherrar myndu hćtta ađ leggja niđur störf og verkefni í Eyjum ef Sjálfstćđismenn nćđu aftur völdum í ţar. Ţví miđur er ţađ ekki...
9.1.2007 | 10:50
Könnun á sudurland.net
Takiđ endilega ţátt í könnun á www.sudurland.net. Ég treysti á atkvćđi ykkar :)
9.1.2007 | 10:24
Nei, ráđherra
Ţađ getur veriđ erfitt ađ vera nýr ráđherra, sérstaklega ţegar stutt er til kosninga. Einar K. Guđfinnsson er nýr ráđherra sem ég tel ađ hafi ekki stađiđ sig nógu vel. Hann byrjađi af krafti, stađráđinn í ađ moka sem mestum fjármunum í NV-kjördćmiđ,...
8.1.2007 | 16:07
Fréttapýramídinn hittir í mark
Var á afhendingu árlegs Fréttapýramída Eyjasýnar í hádeginu. Mćtingin var feiknar góđ og ég var mjög ánćgđ međ ţá sem ţeir útnefndu í ár. Íţróttafélag ársins: Taflfélag Vestmannaeyja Félag ársins: Viska, frćđslu- og símenntunarmiđstöđ Vestmannaeyja...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2007 | 17:56
Hrafn skiptir um formann
Hrafn Jökulsson, skákmađur og bloggari, hefur veriđ ađ velta fyrir sér stöđu Samfylkingarinnar í kjölfar (eins og hann orđar ţađ) afleitrar útkomu Samfylkingarinnar. Ţar talar hann um ađ ef formanninum tekst ekki ađ breyta einhverju all snarlega ţá sé...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
5.1.2007 | 10:44
Fjölgun gistinótta nema á Suđurlandi
Ég hef rekist ítrekađ á fréttir af gistinóttum á hótelum frá Hagstofunni ţar sem segir ađ ţeim hafi fjölgađ í öllum landshlutum nema á Suđurlandi. T.d. hafi ţeim fćkkađ um 20% í nóvember. Ánćgjulegu fréttirnar eru ađ gistinóttum á Suđurnesjum er ađ...
1.1.2007 | 01:05
Gleđilegt nýtt ár!
Búin ađ horfa á kryddsíldina, skaupiđ og lesa yfirlitsgreinar leiđtoganna í MBL og Fréttablađinu. Fannst kryddsíldin ágćt, yfirlitsgreinar Moggans betri en Fréttablađsins og fannst skaupiđ minna fyndiđ en í fyrra. En svona virđist ţađ oft vera,...