Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sækjum fram saman

Framsóknarflokkurinn fagnaði 90 ára afmæli sínu 16. desember og er allra flokka elstur á Íslandi. Á stórafmælum er jafnan viðeigandi að líta til baka um leið og horft er fram á veginn. Á þeim tíma sem Framsóknarflokkurinn hefur starfað, hefur íslenskt...

Jólaösin

Jólaundirbúningurinn hefur tekið töluverðan tíma á undanförnu.  Við vorum að ljúka við jólaútgáfu Framsóknarblaðsins í Eyjum - sem verður dreift á öll heimili í bæjarfélaginu á morgun (fer þá líka á www.framsoknarbladid.is).  Síðustu jólagjafirnar bíða...

Fátækt barna

Mikið hefur verið fjallað um fátækt barna og hag þeirra á Íslandi eins og hún birtist í skýrslu forsætisráðherra.  Í skýrslunni kemur fram að um 6,6% íslenskra barna hafa búið við fátækt á árinu 2004.  Með þessu kemur í ljós að Ísland er í hópi þeirra...

Fulltrúar hverra á Alþingi?

Ég var nýlega á fundi á Suðurnesjunum þar sem hæfni þingmanna kom til umræðu.  Þar var bent á mikilvægi þess að þingmenn gætu tjáð sig á erlendum tungumálum, þá sérstaklega á ensku. Nýlega rakst ég líka á færslu á netinu þar sem verið var m.a. að ræða...

Til hamingju Framsókn

Framsóknarflokkurinn átti 90 ára afmæli í gær og var því fagnað víða um land.  Kaffi var í Suðurkjördæmi á Selfossi, Reykjanesbæ og Grindavík.  Að auki var nýtt merki flokksins kynnt.  Átti því miður ekki heimangengt, en heyrði að fólki leist almennt vel...

Flutningur á vef

Ég hef ákveðið að fylgja straumnum yfir á blog.is og hef nú lokið við flutning færslanna í nýja kerfið.  Því miður er erfiðara að færa athugasemdirnar og verða þær því skildar eftir.  Slóðin á vefinn minn verður áfram http://www.eyglohardar.is...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband