Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Nýtt blogg

Ég er komin með nýtt blogg á slóðinni blog.eyjan.is/eyglohardar. Endilega kíkja við á nýju síðunni, skila eftir ummæli og vera í sambandi. Ég vil líka minna á Facebook síðuna mína og vil gjarnan að þú ýtir á 'LIKE' til að fylgjast með störfum mínum á...

Peningastefna og evra

Ítrekað heyrist frá stuðningsmönnum aðildar Evrópusambandsins að eina leiðin til að ná tökum á peningamálum landsins sé upptaka evru, og þar með aðild að Evrópusambandinu. Það sé einnig eina leiðin til að afnema verðtryggingu, lækka fjármagnskostnað og...

Rannsókn á sparisjóðum

Ég hef ásamt Sigurði Inga Jóhannssyni, Birgittu Jónsdóttur og Margréti Tryggvadóttur lagt fram frumvarp um að rannsókn fari fram á sparisjóðunum. Íslenskir sparisjóðir hafa orðið fyrir miklu skakkaföllum. Nauðsynlegt er að varpa skýru ljósi á aðdraganda...

Þingkonur, þingkarlar og RÚV

Ég er að skoða svör sem Tryggvi Þór Herbertsson fékk um viðmælendur í frétta- og þjóðlífsþáttum RÚV út frá kynjahlutföllum árið 2010. Ég er eiginlega mjög hugsi yfir niðurstöðum útreikninganna, sem eru mínir. Það sem kemur á óvart er að Silfur Egils er...

Framsóknarhugsjónir

Biturleiki, reiði og rangfærslur eru ekki fyndnar. Það var það sem ég hugsaði eftir að hafa lesið síðasta pistil Svarthöfða undir fyrirsögninni Framsóknarforsetinn. Ég er ósátt við að í pistlinum er því haldið fram að Framsóknarmenn hafi engar hugsjónir...

Jafnrétti í reynd?

Alþingi vinnur núna að tillögu velferðarráðherra um jafnréttisáætlun til fjögurra ára. Jafnrétti er því búið að vera töluvert ofarlega í umræðunni innan nefnda þingsins síðustu daga. Þar er talað um að draga úr kynbundnum launamun, hvað...

Þingræði og meirihlutaræði

Á blaðamannafundinum á Bessastöðum fékk forsetinn spurningu um hvort að hann væri ekki að vega að þingræðinu með því að vísa Icesave samningnum í annað sinn til þjóðarinnar. Undir það tók svo Oddný G. Harðardóttir, formaður fjárlaganefndar, í...

Dómstólaleiðin?

Flestir virðast telja að val kjósenda muni standa á milli núverandi samnings og hinnar svokölluðu dómstólaleiðar í Icesave málinu. Litlar upplýsingar hafa komið fram um hina svokölluðu dómstólaleið og er því athyglisvert að sjá að stuðningur við...

Kjósum!

Forsetinn hefur vísað Icesave samningnum til þjóðarinnar, til staðfestingar eður ei. Nú skiptir öllu að þjóðin fái að kynna sér málið niður í kjölinn, kosti þess og galla að staðfesta ríkisábyrgðina og taki svo upplýsta ákvörðun í framhaldinu. Lýðræði...

Hvenær þjóðaratkvæði?

Í Kastljósi kvöldsins lét Oddný G. Harðardóttir, formaður fjárlaganefndar þau orð falla að hún teldi ekki að fjárlög, lánasamningar og milliríkjasamningar ættu að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ég hváði, spólaði og hlustaði aftur, - og fékk staðfest að ég...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband