Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
19.3.2012 | 14:59
Nýtt blogg
Ég er komin með nýtt blogg á slóðinni blog.eyjan.is/eyglohardar. Endilega kíkja við á nýju síðunni, skila eftir ummæli og vera í sambandi. Ég vil líka minna á Facebook síðuna mína og vil gjarnan að þú ýtir á 'LIKE' til að fylgjast með störfum mínum á...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.5.2012 kl. 14:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2011 | 15:45
Peningastefna og evra
Ítrekað heyrist frá stuðningsmönnum aðildar Evrópusambandsins að eina leiðin til að ná tökum á peningamálum landsins sé upptaka evru, og þar með aðild að Evrópusambandinu. Það sé einnig eina leiðin til að afnema verðtryggingu, lækka fjármagnskostnað og...
1.3.2011 | 09:08
Rannsókn á sparisjóðum
Ég hef ásamt Sigurði Inga Jóhannssyni, Birgittu Jónsdóttur og Margréti Tryggvadóttur lagt fram frumvarp um að rannsókn fari fram á sparisjóðunum. Íslenskir sparisjóðir hafa orðið fyrir miklu skakkaföllum. Nauðsynlegt er að varpa skýru ljósi á aðdraganda...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.2.2011 | 12:13
Þingkonur, þingkarlar og RÚV
Ég er að skoða svör sem Tryggvi Þór Herbertsson fékk um viðmælendur í frétta- og þjóðlífsþáttum RÚV út frá kynjahlutföllum árið 2010. Ég er eiginlega mjög hugsi yfir niðurstöðum útreikninganna, sem eru mínir. Það sem kemur á óvart er að Silfur Egils er...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.2.2011 | 09:58
Framsóknarhugsjónir
Biturleiki, reiði og rangfærslur eru ekki fyndnar. Það var það sem ég hugsaði eftir að hafa lesið síðasta pistil Svarthöfða undir fyrirsögninni Framsóknarforsetinn. Ég er ósátt við að í pistlinum er því haldið fram að Framsóknarmenn hafi engar hugsjónir...
25.2.2011 | 09:07
Jafnrétti í reynd?
Alþingi vinnur núna að tillögu velferðarráðherra um jafnréttisáætlun til fjögurra ára. Jafnrétti er því búið að vera töluvert ofarlega í umræðunni innan nefnda þingsins síðustu daga. Þar er talað um að draga úr kynbundnum launamun, hvað...
23.2.2011 | 08:06
Þingræði og meirihlutaræði
Á blaðamannafundinum á Bessastöðum fékk forsetinn spurningu um hvort að hann væri ekki að vega að þingræðinu með því að vísa Icesave samningnum í annað sinn til þjóðarinnar. Undir það tók svo Oddný G. Harðardóttir, formaður fjárlaganefndar, í...
22.2.2011 | 09:30
Dómstólaleiðin?
Flestir virðast telja að val kjósenda muni standa á milli núverandi samnings og hinnar svokölluðu dómstólaleiðar í Icesave málinu. Litlar upplýsingar hafa komið fram um hina svokölluðu dómstólaleið og er því athyglisvert að sjá að stuðningur við...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
20.2.2011 | 16:33
Kjósum!
Forsetinn hefur vísað Icesave samningnum til þjóðarinnar, til staðfestingar eður ei. Nú skiptir öllu að þjóðin fái að kynna sér málið niður í kjölinn, kosti þess og galla að staðfesta ríkisábyrgðina og taki svo upplýsta ákvörðun í framhaldinu. Lýðræði...
16.2.2011 | 22:24
Hvenær þjóðaratkvæði?
Í Kastljósi kvöldsins lét Oddný G. Harðardóttir, formaður fjárlaganefndar þau orð falla að hún teldi ekki að fjárlög, lánasamningar og milliríkjasamningar ættu að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ég hváði, spólaði og hlustaði aftur, - og fékk staðfest að ég...