20.3.2009 | 22:41
Baugsstjórnir...
Jón Ásgeir hlýtur að vera sáttur við að einhverjar fjárfestingar skiluðu ávöxtun.
Þannnig styrkti Baugur/Hagar Sjálfstæðisflokkinn, Samfylkinguna, Vinstri Græna og Frjálslynda flokkinn.
En ekki Framsóknarflokkinn :)
Baugur styrkti Sjálfstæðisflokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Eygló Þóra Harðardóttir
er þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Sendu henni póst á eyglohardar@althingi.is
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Borganesræðan var ekki út í bláinn og hvað er Bjarni Harðarson að ræða um hverjir mega skrifa í Fréttablaðið það eru þeir sömu það skal koma réttum fréttum á framfæri og svo seigir Jón Ásgeir að það sé stjórnvöldum að kenna að hafa ekki verið búnir að sækja um aðild að ESB þá hefði þetta hrun hjá honum ekki orðið. Afhvelju flutti hann ekki Glitnir úr landi fyrst hann vildi EVRU en nú sjáum við að hann var að kaupa Samfylkinguna til að koma okkur þangað Klíka og aftur Klíka er það sem nýi turninn nærist á.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 20.3.2009 kl. 22:52
Æ,æ, gleymdi hann að styrkja aðal spillingarflokkinn, ekki furða að þið séuð sár!
Ingimundur Bergmann, 20.3.2009 kl. 23:34
Ég held að þegar menn fari að skoða betur ársreikninga stjórnmálaflokkanna muni koma greinilega í ljós hverjir eru hinir raunverulegu spillingarflokkar í íslenskum stjórnmálum.
Þetta sýnir að Baugsveldið vann leynt og ljóst að því að koma Framsóknarflokknum frá völdum og Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokknum að.
Flokkarnir sem sátu svo aðgerðarlausir eða á sellufundum með Jóni Ásgeiri á meðan landið hrundi.
Eygló Þóra Harðardóttir, 20.3.2009 kl. 23:38
Eygló, ég held að þú sért komin í far Bjarna, þ.e. segja eitthvað nógu oft í þeirri von og trú að á endanum verði það satt.
Flokkurinn þinn er í vanda, sem má að hluta rekja til framkomunnar við Guðna og mér segir svo hugur, að þið séuð ekki búin að súpa seyðið af því enn.
Það kann ekki góðri lukku að stýra að bregðast traustum og góðum foringja sem búinn var að leggja mikið á sig fyrir flokkinn.
Ingimundur Bergmann, 20.3.2009 kl. 23:49
Þið framsóknarfólk eruð enn á árinu 2007 , eins og svo margir pólitíkusar !
Þið eruð að reyna að nota ófarir annara til að upphefja ykkur !
Egló !
Þú veist það að framsóknarflokkurinn var í ríkisstjórn með sjálfstæðisflokknum í mörg ár og þið eruð ábyrg fyrir því ástandi sem hér er í dag ?
Ef þú hefur ekki heyrt af þessu , þá getur þú talað við hann bróður þinn . Hann segist hafa öðlast nýtt pólitískt líf vegna þess að hann skildi við spillinguna í framsóknarflokknum . Hann fann einhverja þörf fyrir að ljúga að fólki. Þú veist það að framsóknarflokkurinn hefur aldrei verið spillltur ogþar hafa aldrei verið neinir vafasamar persónur í aðal hlutverkum !
JR (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 01:17
Framsókn=Finnur Ingólfsson=Ólafur Ólafsson=siðspilling=fylgishrun (eftir Kaupþingshrun).
Framsókn gaf bankann á u.þ.b. 10 milljarðarða en þjóðnýtti hann á 1.000 milljarða (e.t.v meira).
Heldurðu að heilvita maður taki mark á þér þegar þú setur upp heimskulega jöfnu á milli VG og Baugs. Hvílíkt skoffín og það á þingi.
þú byrjaðir!!!
Þór Jóhannesson, 21.3.2009 kl. 02:13
Voðalega virðist þessi staðreynd að forystumaður útrásarinnar, Jón Ásgeir Jóhannsson, ákvað að styrkja Vinstri Græna, Samfylkinguna, Sjálfstæðisflokkinn og Frjálslynda, en ekki Framsóknarflokkinn fara í taugarnar á fylgismönnum VG.
Eygló Þóra Harðardóttir, 21.3.2009 kl. 09:10
Orðljótur Þór að vanda.
Þakkaðu fyrir að Vera ekki á bás með Sjálfstæðisflokknum og Vg sem þáðu fé úr hendi JÁJ.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.3.2009 kl. 09:32
Ég vildi bara benda á það að Bjarni Harðarson er ekki bróðir Eyglóar. Sigrún Helga Harðardóttir er heldur ekki systir þeirra. Bara svo þetta sé á hreinu. Þau er ekki skyld á neinn hátt svo vitað sé. Aldrei samt hægt að fullyrða að einhvers staðar renni ekki saman einhver sameiginlegur forfaðir.
Svanborg E. Oskarsdottir (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 11:13
Ég get alveg skilið þig Eygló að vera sár og svekkt fyrir hönd þíns flokks að Jón Ásgeir gleymdi ykkur.
kanski fær Framsókn tækifæri til að vinna með íhaldinu eftir kosningar því ekki virðast vg og Samfó hafa áhuga á ykkur og leiðtogi þíns flokks hefur kallað Samfó "loftbólustjórnmálaflokk" - kanski eigum við samleið í framtíðinni Eygló.
Óðinn Þórisson, 21.3.2009 kl. 11:28
Er ekki líklegri skýring að Framsóknarflokkurinn hafi kokkað bækurnar...
Dud (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.