25.1.2009 | 12:13
Prófkjörsbaráttan hafin
Björgvin G. Sigurðsson hóf prófkjörsbaráttu Samfylkingarinnar í morgun. Hann hefur séð sæng sína út breidda og áttað sig á að aðeins tveir kostir voru í stöðunni.
Annar var sá að ríkisstjórnin springi, hann missti ráðherradóminn og sæti uppi með Svarta Pétur eftir að hafa sofið á vaktinni í viðskiptaráðuneytinu.
Hinn var að ríkisstjórnin sæti, en hreinsanir yrðu í ráðherraliði og stjórnkerfi, hann yrði settur af og sæti uppi með Svarta Pétur.
Björgvin átti hins vegar snjallan leik í morgun, varð fyrri til og sagði af sér áður en honum var sparkað. Þannig getur hann gengið til prófkjörs og kosninga sem ráðherrann sem "axlaði ábyrgð".
Hefði Björgvin hinsvegar raunverulega haft hug á að axla ábyrgð hefði hann sagt af sér fyrir þremur mánuðum og hreinsað út úr Fjármálaeftirlitinu þá.
Kannski má segja "betra seint en aldrei", en þetta er bara allt of seint.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Þykist Framsóknarflokkurinn vera búinn að sópa allri spillingu fortíðar burt með nýjum formanni? Spurðu formann þinn hvaða hlutabréf hafi verið skrifuð á hann, þegar faðir hans fékk afhent á silfurfati, opinber fyrirtæki, sem hann var í forsvari fyrir, í gjörspilltri einkavinavæðingu, sem fór fram samkvæmt hinni alræmdu helmingaskiptareglu íhalds og framsóknar.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 15:45
Framsóknarflokkurinn hefur aldrei axlað ábyrgð... enda er ábyrgð hans svo mikil á ástandinu í dag (í fararbroddi einkavæðingar bankanna) að ég ætla að vona að kjósendur gleymi því aldrei...
Brattur, 25.1.2009 kl. 23:22
Sammála þér Eygló, það fyrsta sem ég hugsaði: Jæja, þá er kosningabaráttan hafin. Það er sorglegt en, blekkingarnar halda sko áfram " no matter what". Framsóknarflokkurinn á sína sök eins og allir hinir, munurinn er hins vegar að þar var haft vit á því í tíma að endurnýja fólkið í forustunni! Ég vil samt helst sjá þjóðstjórn hér, allavega næsta árið a.m.k. (sem er borin von heyrist mér á fréttum). Ég vil sjá fólk snúa bökum saman og VINNA fyrir kaupinu sínu, ekki bara vera með skítkast, í valdabaráttu og á móti öllu og öllu. Svo er ég skíthrædd við hvað tekur við ef V.G. komast til valda. Hef hingað til ekki séð neitt af viti sem þeir leggja til málanna, bara hverju þeir eru á móti.
Óska þér annars velfarnaðar í því mikla starfi sem framundan er. :c)
Erla Einarsdóttir, 26.1.2009 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.