21.11.2008 | 18:08
Snuð fyrir almenning?
Ríkisstjórnin boðar að óskað hefur verið eftir að lækka laun æðstu embættismanna og að þeir hefðu ákveðnar tillögur um breytingar á eftirlaunafrumvarpinu alræmda.
Þetta er annar föstudagurinn í röð sem forystumenn ríkisstjórnarinnar blása til blaðamannafundar þar sem miklar fréttir eru boðaðar. Nú á að róa reiðan almenning og reyna að forða að fólk haldi áfram að fjölmenna á mótmælafundi.
Í gær var lagt fram þingsályktunartillaga þess efnis að íslenska þjóðin ætti að taka á sig 700 milljarða króna lán frá alþjóðasamfélaginu og gera má ráð fyrir að álíka upphæð vegna Icesave reikninganna. Allt í allt, hugsanlega 1400 milljarðar króna.
Eða 4,6 milljónir kr. per mannsbarn í landinu.
Mikið hlýtur fólki að hlýna núna um hjartarætur og verma sig við tilhugsunina um að það fái allavega barnabætur greiddar út mánaðarlega, í bland við atvinnuleysisbæturnar.
Óska eftir launalækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Töfraorði, sem fór framhjá mörgum í þessu var "Tímabundið". Tímabundnar breytingar í ár eða svo. Einmitt svona snuð fyrir almenning svo hann þegi nú þennan laugardaginn. Það er engin ætlun að gera neitt. Það hlýtur að sjóða upp úr hvað úr hverju.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.11.2008 kl. 21:28
Þetta er hluti af uppskerunni af því sem hefur verið sáð undanfarinn áratug.
Heidi Strand, 22.11.2008 kl. 07:38
Til hamingju með þingmennskuna, þó aðstæður hefðu getað verið betri þegar þú kemur inn á þing. En ég er viss um að þú átt eftir að standa þig vel. Gaman að sjá að þú ert farin að blogga aftur. :)
mbk. frá Akureyri
Stefán Friðrik Stefánsson, 22.11.2008 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.