Að gefnu tilefni...

þá vil ég benda á grein sem ég skrifaði fyrir stuttu sem hét Verða innflytjendur bestu vinir eldri borgara?  Í greininni fjalla ég um framtíð Evrópu og aldursdreifingu íbúa eftir um 40 ár.  Samtök atvinnulífsins virðast hafa verið að velta sömu hlutum fyrir sér (...alveg ótengt minni grein Wink) og telja að vinnuframlag erlends starfsfólks verið ein meginforsenda hagvaxtar.

Árið 2050 verða eldri borgarar orðnir um 27% íbúa á Íslandi, en eru í dag um 12%.  Því hvetja þeir til þess, alveg eins og EU, að eftirlaunaaldur verði hækkaður.   

 

 


mbl.is Vinnuframlag útlendinga verður meginforsenda hagvaxtar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband