5.4.2007 | 15:06
1-0 fyrir Íran
Forseti Írans skoraði á síðustu mínútunum með því að sleppa bresku sjóðliðunum nánast fyrirvaralaust, láta taka mynd af sér þar sem hann grínaðist við þá og gaf þeim nammi.
Blair virtist gera sér ágætlega grein fyrir þessu þegar hann stóð fyrir utan Downing Street í gær. Þar passaði hann sig á að þakka breskum embættismönnum og evrópskum samstarfsþjóðum. Ekkert minnst á Bandaríkin (undarlegt...) og svo beindi hann orðum sínum sérstaklega til írönsku þjóðarinnar.
Þar tiltók hann sérstaklega að Bretar bæru engan kalahug til þjóðarinnar (væntanlega bara ríkisstjórnarinnar) og bæru mikla virðingu fyrir menningu og sögu írönsku þjóðarinnar.
Hmmm
PS. Pelosi flott í Sýrlandi, og George bara skilinn eftir heima. Aumingja George!
Ekki samið við Írana um lausn sjóliða að sögn Blair | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
TÓKUM TJALLANA Í BAKARÍIÐ í landhelgi fyrir nokkrum áratugum og þá með vírklippum daginn út og daginn inn. Engin ástæða til að bera nokkra virðingu fyrir þessu plat "heimsveldi". Það vita Íranir mæta vel, enda hlæja persneskar vinkonur mínar í Tehran, þær Neda, Paria og Sara, sig máttlausar yfir þessu atriði.
Steini Briem (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 15:39
Ef þú frú Harðardóttir hefðir verið í sporum Blair, hefðir þú minnst á usa ?
Tómas Þóroddsson, 5.4.2007 kl. 18:38
Er til siðs að gefa börnum nammi í Íran.
Björn Heiðdal, 5.4.2007 kl. 21:20
Íranir velja diplómatísku leiðina sem vestræn ríki ættu að temja sér.
Það er greinilegt að Íranir hafi vilja til þess að leysa ágreining án þess að fara í stríð eða með vopnum. þvert gegn því sem U.S, G.B og Israelar hafa viljað halda fram í áróðursstríðum sínum gegn Íran.
Davíð Halldór Lúðvíksson (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 11:46
Þeir eru nú ekkert ódýrir bátarnir sem Íranir fengu ,,gefins'' frá Bretum, svo ekki sé minnst á allan vopnabúnaðinn sem þeir ætla sér ekki að skila til baka ásamt sjómönnunum.
Íranir eru í nokkurra milljóna króna plús þegar matvæli, föt og farmiðar fanganna eru dregnir frá verðmæti herfanginu.
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 15:05
Björn, - þeir hafa væntanlega lært af amerískum hermönnum sem hafa verið þekktir fyrir að gefa nammi.
Eygló Þóra Harðardóttir, 6.4.2007 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.