20.3.2007 | 09:58
Í meðaltalinu
Ég sé að við hjónin erum bara í meðaltalinu í barneignum. Við eigum tvær stelpur, eina sex ára og eina 7 mánaða = 2,0 . Að auki fengum við okkur kött um leið og sú yngri fæddist þannig ég ætla að dirfast að hækka mig upp í 2,07 með kettinum.
Ég var líka í meðaltalinu með hvenær ég byrjaði eignast þessi blessuð börn, 26 ára með þá eldri og 33 ára með þá yngri. Foreldrarnir að sjálfsögðu löngu orðnir úrkulna vonar um að þau yrði einhvern tímann afar og ömmur, - en svo tókum við systkinin okkur á!
Ungt fólk er að seinka barneignum, bíða þar til þeir eru búnir að ferðast og læra, jafnvel koma sér fyrir í húsnæði og kaupa rétta bílinn. En góða við þessa frétt er að við erum ekki hætt að eiga börn, - líkt og ungar konur í Þýskalandi, Spáni og Ítalíu eru að gera.
Lengi lifi frjósemin!
Barnsfæðingum fjölgaði á síðasta ári og frjósemi kvenna vex | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Ég samgleðst þér að eiga fjölskildu. En lög á Íslandi banna mér það sama.Ég kynntist manninum mínum ekki fyrr en ég var 41 árs og þurfti að vera búinn að búa í skráðri sambúð í 3 ár til að við gengjum að fara í glasa. En löginn leifa konum glasameðferð hér á landi til 42 ára aldurs, með eigin eggjum. Mig langaði í mitt eigið barn. Þannig að þegar ég uppfylldi ein skilirðin þá þá fyllti ég ekki lengur önnur. Ég var síðan ófrísk á náttúrulegan hátt sex mánuðum eftir að okkur var hafnað um aðstoð., en var óheppin, utanlegs fóstur. Karlarmenn mega fara í glasa með sér yngri konum til fimmtugs. Lengi lifi jafnréttið(kaldhæðni). Ekki lagast hlutirnir fyir konur þegar kemur að gjafa eggi eða gjafa sæði. Við konur fáum gjafa egg til 45 en karlar gjafasæði til 50 ára. Þetta eru nýju lögin okkar. Sett á Alþingi og undirritað af konum. Mér fynnst ég fátæk kona. Ég hef meiri rétt til að fara í fóstureiðingu en að fá læknis aðstoð til að eignast barn. Lengi lifi jafnréttið (kaldhæðni). Nú veit ég hvernig kvennréttinda konur verða til. Svo óska ég þér aftur til hamingu með sólargeislan þinn. Og vona að þú eignist falleg barnabörn og stóra fjölskildu. Kær kveðja Matthildur
Matthildur Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 13:57
Geturðu ekki tekið barn eða börn í fóstur, Matthildur mín? Sjálfur var ég sendur í fóstur til ættingja minna norður í Skíðadal í Svarfaðardalshreppi þegar ég var sex ára gamall en þá skildu foreldrar mínir og ég átti sjö systkini. Ekki varð mér nú mjög meint af því, held ég, enda þótt aðrir geti betur metið það.
Sigga, ég er ennþá að berja saman handa þér útskýringar á nýju kvótakerfi, sem meirihluti þjóðarinnar ætti að geta samþykkt, en þær verða trúlega tilbúnar annað kvöld. Farið vel með ykkur allar saman.
Steini Briem (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.