Namibíu- og Eyjamenn tefla

Mikill kraftur var í skákmönnum á vegum Taflfélags Vestmannaeyja um síðustu helgi.  Ekki var nóg að tefla sólarhrings maraþonskák, um 1050 skákir og safna á þriðja hundrað þúsund króna heldur var farið beint eftir á í að tefla við tvo skóla í Namibíu. Einvígið var á milli Deutsche Hohere Privatschule og Martti Ahtisaari Primary School og Grunnskóla Vestmannaeyja.

Frábært framtak!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eyjamenn eru bestir, klárastir og fallegastir! Það gerir ýsan.

Steini Briem (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 17:58

2 Smámynd: Eygló Þóra Harðardóttir

Ég hélt að það væri rokið og þorskurinn? 

Eygló Þóra Harðardóttir, 28.2.2007 kl. 02:26

3 identicon

Mér finnst nú ýsan sætari en þorskurinn, enda þótt hann sé óneitanlega gáfulegri á svipinn, þannig að þetta er trúlega genetísk blanda af þeim báðum. En túberað hár uppgötvaðist fyrst á Stórhöfða og breiddist þaðan út um heiminn.

Steini Briem (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 07:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband