Frjálslyndir karlar II

Fyrir nokkrum dögum var ég ađ velta fyrir mér frambođslistum Frjálslynda flokksins.  Taldi ég ađ nokkuđ góđar líkur vćru á ađ allir listar flokksins yrđu leiddir af körlum. 

Sigurjón Ţórđarson hefur greinilega tekiđ eftir umrćđunni um hlutfall kvenna í efstu sćtum á listum flokkanna fyrir kosningarnar og ákveđiđ ađ ţetta gengi nú alls ekki.  Valdimar Leó yrđi ađ fórna sér fyrir flokkinn og víkja fyrir hinum nýkjörna ritara Frjálslynda flokksins,  Kolbrúnu Stefánsdóttir og er framkvćmdastjóri Sjálfsbjargar. 

Kolbrún virđist ćtla ađ feta í fótspor Margrétar og halda hlífiskildi yfir körlunum í flokknum.  Nú bíđ ég bara spennt eftir ţví ađ sjá hvađa nýbúi taki ađ sér ţetta hlutverk gagnvart útlendingum.


mbl.is Kolbrún leiđir F-lista í Suđvesturkjördćmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að sumir þingmenn Frjálsblindra ætli sér að skipta um kyn í vor til að jafna kynjahlutfallið á framboðslistum sínum. Slíkt gæti líka auðveldlega gerst eftir kosningarnar hjá hvaða flokki sem er, þannig að ekki er endilega að marka kynjahlutfallið á framboðslistunum. Eins gæti Svartur listi, framboðslisti þeldökkra, komið fram í vor og ekki gott að segja hverjir verða á þeim lista. Sjáum hvað setur. 

Steini Briem (IP-tala skráđ) 25.2.2007 kl. 15:14

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Eygló.

Svo vill til ađ flokkurinn kaus einnig konu sem formann kjördćmisráđs í Suđvestur, í nóvember sl. sú kona talar hér.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 25.2.2007 kl. 18:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband