25.2.2007 | 13:56
Frjálslyndir karlar II
Fyrir nokkrum dögum var ég að velta fyrir mér framboðslistum Frjálslynda flokksins. Taldi ég að nokkuð góðar líkur væru á að allir listar flokksins yrðu leiddir af körlum.
Sigurjón Þórðarson hefur greinilega tekið eftir umræðunni um hlutfall kvenna í efstu sætum á listum flokkanna fyrir kosningarnar og ákveðið að þetta gengi nú alls ekki. Valdimar Leó yrði að fórna sér fyrir flokkinn og víkja fyrir hinum nýkjörna ritara Frjálslynda flokksins, Kolbrúnu Stefánsdóttir og er framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar.
Kolbrún virðist ætla að feta í fótspor Margrétar og halda hlífiskildi yfir körlunum í flokknum. Nú bíð ég bara spennt eftir því að sjá hvaða nýbúi taki að sér þetta hlutverk gagnvart útlendingum.
Kolbrún leiðir F-lista í Suðvesturkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Ég held að sumir þingmenn Frjálsblindra ætli sér að skipta um kyn í vor til að jafna kynjahlutfallið á framboðslistum sínum. Slíkt gæti líka auðveldlega gerst eftir kosningarnar hjá hvaða flokki sem er, þannig að ekki er endilega að marka kynjahlutfallið á framboðslistunum. Eins gæti Svartur listi, framboðslisti þeldökkra, komið fram í vor og ekki gott að segja hverjir verða á þeim lista. Sjáum hvað setur.
Steini Briem (IP-tala skráð) 25.2.2007 kl. 15:14
Sæl Eygló.
Svo vill til að flokkurinn kaus einnig konu sem formann kjördæmisráðs í Suðvestur, í nóvember sl. sú kona talar hér.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 25.2.2007 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.