22.2.2007 | 11:47
Frjálslyndir karlar
Frjálslyndi flokkurinn virðist vera að klára listana sína fyrir Alþingiskosningarnar. Athygli vekur að eftir að Margrét Sverrisdóttir yfirgaf skútuna er eins og frjálslyndu karlarnar hafi bara gefist upp á konum. Allavega virðast þeir ætla að skipta bróðurlega á milli sína fyrstu sætunum á listunum, og konur verða væntanlega bara neðar svona til "skrauts" eins og Jón orðað svo pent í títtnefndum tölvupósti.
- Grétar Mar Jónsson í Suðurkjördæmi
- Magnús Þór Hafsteinsson í Reyjavík
- Jón Magnússon í Reykjavík
- Valdimar Leo Friðriksson í Kragann
- Guðjón Arnar og Kristinn H. í NV-kjördæmi
- Sigurjón Þórðarson í NA-kjördæmi
Svo er bara að sjá hvort þeim takist að draga upp einn útlending eða tvo á listana til að halda sama hlífiskildi yfir flokknum og Margrét gerði árum saman gagnvart konum.
Magnús Þór væntanlega í framboð í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Eygló Þóra Harðardóttir
er þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Sendu henni póst á eyglohardar@althingi.is
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Já þetta "lookar" mjög karlrembulegt því miður en verst finnst mér að sjá góðan félaga Valdimar Leó kominn í þennan hóp.
Guðmundur H. Bragason, 22.2.2007 kl. 12:45
Monty Python's Flying Circus ætti nú ekki að vera í vandræðum með að fá Pussy Galore's Flying Circus í lið með sér.
http://en.wikipedia.org/wiki/Monty_Python's_Flying_Circus
http://en.wikipedia.org/wiki/Goldfinger_(film)
Steini Briem (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 13:01
Það er ansi mikið hrútayfirbragð á þessum listum hehe :)
mbk.
Stefán Friðrik Stefánsson, 22.2.2007 kl. 15:44
Þú hefðir kanski átt að bjóða þig framm hjá okkur,allavega áttu ekki upp á pallborðið hjá þínum flokki
Georg Eiður Arnarson, 22.2.2007 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.