28.1.2011 | 17:55
Aumingja Sjóvá
Eigendasaga Sjóvá er búinn að vera hreinn harmleikur síðustu árin, en virðist núna að vera breytast í farsa.
Viðskiptanefnd Alþingis fundaði um málið í dag með seðlabankastjóra, ríkisendurskoðanda og fulltrúum Fjármálaráðuneytisins og niðurstaðan fundarins var að: Já, við vitum að SF1 (kaupandi Sjóvá) er til, en við vitum ekki hver hann er.
Ha? Opið og gagnsætt söluferli hvað?
Ég hef stundum sagt að íslenskir embættismenn hljóta að taka próf í að svara ekki beint spurningum þingmanna. Seðlabankastjóri náði þó nýjum hæðum þar sem meginþorri fundartímans fór í að ræða um þagnarskyldu SÍ og hvort hann mætti almennt segja nokkuð.
Okkur til huggunar var lofað að allt yrði upp á borðum. FME fengi allar nauðsynlegar upplýsingar til að meta hæfi viðkomandi eigenda (sbr. 43.gr. laga um vátryggingastarfsemi þegar við vitum hverjir þeir eru) og við ættum ekki að hafa neinar áhyggjur, - þetta yrði allt opið og gagnsætt.
Á endanum...
Er ekki einhver sem vill líka selja mér 1 stk. Brooklyn brú?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Það er nú ágætt að SF1 skuli vera til, það væri leiðinlegra ef SÍ væri að selja Sjóvá svona bara eitthvað út í loftið og enginn greiðandi væri til staðar. Ekki að það kæmi neitt á óvart, miðað við annað sem á undan er gengið!!
Gunnar Heiðarsson, 28.1.2011 kl. 19:50
Komið þið sæl; Eygló - og aðrir gestir, hennar !
Gunnar; minn góði spjallvinur !
Þyrftum við ekki jafnframt; að spyrja Eygló - um hin skuggalegu örlög Samvinnutrygginga, á sínum tíma ?
Kannski; hún geti upplýst okkur, um káf Valgerðar og Finns, auk annarra, á þeim sjóðum, öllum ?
Með; kveðjum samt, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 28.1.2011 kl. 21:45
Vissulega væri gaman og fróðlegt að fá að heyra þá sögu alla Óskar, en ekki er ég viss um að Eygló þekki hana betur en við.
Nær væri að grípa Finn ef og þegar hann þorir að láta sjá sig á landinu, fara með hann norður til Valgerðar og láta þau segja okkur þá sögu. Ekki er þó víst að þau fengjust til að tala án einhverra fortalna.
Góðar kveðjur til þín Óskar Helgi.
Gunnar Heiðarsson, 28.1.2011 kl. 21:59
Hvar er hægt að sjá hvað kom út úr sjávarútvegsráðstefnunni ykkar?
Sigurður I B Guðmundsson, 29.1.2011 kl. 00:42
Smá viðbót: Munt þú birta helstu niðurstöður af fundinum á blogginu mér og fleirrum til ánægju og fróðleiks.
Sigurður I B Guðmundsson, 29.1.2011 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.