31.1.2007 | 11:41
Geir og þjóðlendurnar
Ég held að margir jarðeigendur sem hafa átt í deilum við ríkið um eignarupptöku á landi sínu sitji núna og klóri sér í kollinn.
Var sem sagt ekkert að marka þessa eignarupptöku eða þjófnað á landi eins og sumir hafa kallað aðfarir óbyggðanefndar og fjármálaráðuneytisins?
Þetta hlýtur að gilda líka um aðrar jarðir sem ríkið hefur gert að þjóðlendum. Margir jarðeigendur töldu sig vera með þinglýstar eignir og hafa án efa veðsett þær eignir að einhverju marki. Hvernig getur forsætisráðherrann svo haldið því fram að um sértæka aðgerð sé að ræða.
Eða er sértæka aðgerðin kannski bara sú að þetta er Landsvirkjun?
![]() |
Þjóðlendur í einkaeign? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
adalheidur
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
altice
-
annabjo
-
annakr
-
730
-
arniharaldsson
-
beggibestur
-
bet
-
birkir
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
brandarar
-
bryndisisfold
-
bskulason
-
domubod
-
duddi-bondi
-
ea
-
einaroddsson
-
einarsmaeli
-
eirag
-
eirikurbergmann
-
ellertvh
-
erlaei
-
esv
-
eysteinnjonsson
-
feministi
-
fletcher
-
framsokn
-
framsoknarbladid
-
fridjon
-
fufalfred
-
gammon
-
gesturgudjonsson
-
gonholl
-
grjonaldo
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
gullabj
-
gullistef
-
gummibraga
-
gummisteingrims
-
gunnaraxel
-
gunnarbjorn
-
guru
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannesjonsson
-
haukurn
-
havagogn
-
hector
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hlf
-
hlini
-
hlynurh
-
hrolfur
-
hugsarinn
-
hugsun
-
hvala
-
id
-
ingo
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonfinnbogason
-
konur
-
kosningar
-
kristbjorg
-
lafdin
-
lara
-
laugardalur
-
liljan
-
maddaman
-
magnusg
-
mal214
-
malacai
-
markusth
-
mis
-
nonniblogg
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
orri
-
partners
-
perlaheim
-
raggibjarna
-
ragnarfreyr
-
reynir
-
rs1600
-
saethorhelgi
-
salvor
-
saumakonan
-
siggisig
-
sigthora
-
sigurdurarna
-
sjonsson
-
skrifa
-
soley
-
stebbifr
-
stefanbogi
-
steinibriem
-
suf
-
sveinbjorne
-
sveinnhj
-
sveitaorar
-
thee
-
thorarinnh
-
thorolfursfinnsson
-
tofraljos
-
toshiki
-
truno
-
valdiher
-
valdisig
-
vefritid
-
vestfirdingurinn
-
vglilja
-
vigfuspalsson
-
thorsteinnhelgi
-
hjolagarpur
-
hallasigny
-
sigingi
-
gattin
-
tbs
-
drum
-
loa
-
matthildurh
-
jari
-
einarbb
-
axelpetur
-
igull
-
arijosepsson
-
audbergur
-
sparki
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
braskarinn
-
normal
-
skulablogg
-
don
-
kreppan
-
fun
-
kuriguri
-
jonl
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
krissiblo
-
marteinnmagnusson
-
oliskula
-
raggig
-
siggus10
-
valdimarjohannesson
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
totibald
Athugasemdir
Gott hjá þér, Eygló, höldum þessu máli vakandi. Eftir að kvótinn var hirtur, gæti næsta stigið orðið fullkomnun á landareignaupptöku ríkisins frá bændum (bótalaus "þjóðlendu"-framleiðsla), því næst útdeiling þjóðlendna til velséðra ríkisfyrirtækja (eða jafnvel sala þeirra til annarra), þarnæst hlutafélagsvæðing þeirra, síðan sala hlutabréfa í þeim og loks -- já, þetta verður þá rúsínan í þeirra pylsuenda -- sala þessara hlutabréfa úr landi. Því að hver byði betur en Alcan? -- hver hefði meiri hagsmuna að gæta en einmitt það fyrirtæki eða aðrir álrisar? Hugsið ykkur: Að geta keypt sér land -- jafnvel "Landsvirkjun" -- og náð þar til sín öllum þeim vatnsréttindum sem þeir ágirnast. Þá verður (skv. ábyrgðarlausu formúlunni hennar Álgerðar, sem hafnar forræði ríkisins yfir samningum um nýja stóriðju) einfalt mál fyrir þessi fyrirtæki að setja hér enn fleiri stóriðjufyrirtæki á stofn; og þau myndu sitja báðum megin samningaborðsins, selja rafmagn (eða gufuafl) og kaupa það! Sveitarstjórnunum myndu álrisarnir svo bara etja út í kapphlaupið hverjum á móti öðrum og hafa þær í vasanum með gylliboðum. Og enginn endir yrði á orkunýtingu þeirra í viðkomandi virkjunum, meðan þeir sjálfir ættu þær og orkulindirnar með. "The best of all possible worlds"?
Jón Valur Jensson, 1.2.2007 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.