25.5.2010 | 07:56
Hanna Birna alein í heiminum?
Ég var að fletta Fréttablaðinu í morgun, og rakst á þessa fínu heilsíðuauglýsingu frá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík.
Stundarhátt sagði ég:"Er Hanna Birna ein í framboði?"
Svarið sem ég fékk var:"Þú ert fjórða manneskjan sem spyr að þessu, og enginn af þeim býr einu sinni í Reykjavík."
PS. Ég veit ekki hvort það hafi verið tilviljun að á hinni síðunni var að finna efst frétt um að Gísli Marteinn (sem er víst líka í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík) er ekki enn þá búin að upplýsa um styrkjamál sín...eflaust bara ritstjórnin að sinna sínu starfi að upplýsa almenning ;)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Eygló Þóra Harðardóttir
er þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Sendu henni póst á eyglohardar@althingi.is
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
En hvað með Einar?
Veit einhver yfir höfuð hvaða frambjóðendur eru með honum á lista?
TómasHa, 25.5.2010 kl. 10:33
Hanna Birna er oddvitin og við viljum hana i forsvari enda þessa virði að okkar mati,en auðvitað standa hinir þétt við hana/Vinum saman er okkar mottó/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 25.5.2010 kl. 11:06
Sæl Eygló
ég er alveg buinn að fá nó hættum að tala í gátum tölum hreint út
það getur verið sárt, en það er líka sárt fyrir marga í dag hveri allt er farið.
kv. Ólafur 8213507
ps.
Ólafur Hjálmarsson (IP-tala skráð) 25.5.2010 kl. 12:54
Vinnum saman í Reykjavík - Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri X D
Hanna Birna talar fyrir samvinnu þvert á flokka ekki bara í sínum flokki X D
Það bendir til annars en hún sé ein á ferð.
En hvað með Framsókn - hver er oddviti Framsóknar í Reykjavík - á Hanna Birna að kynna hann ?
Það vita - ALLIR - hver Hanna Birna er - FRÁBÆRT -
Benedikta E, 25.5.2010 kl. 16:08
Jamm...!
Ég hef einmitt tekið eftir þessu... Er ekki helst ástæðan að Hanna Birna er eini frambærilegi frambjóðandinn á lista Sjálfstæðisflokksins...? Hinir eru allir meir og minna laskaðir og stórgallaðir.
Fólki í Rvk er ánægt með störf Hönnu Birnu en treystir ekki flokksbatterýinu á bak við hana... Forusta flokksins hefur gallaða forsögu í landsmálunum og of margir í forustusveit flokksins tengdir spillingunni í kringum hrunið... Það þarf að skipta út allri framvarðasveit flokksins svo fólk fái traust á Sjálfstæðisflokknum aftur...
Þ.e. ef einhver von á að verða með það að fólk kjósi flokkinn aftur...
Því ekki geri ég það... Er þó hægri sinnaður... Hef bara því miður samvisku sem þvælist smáveigis fyrir...
Kv. Sævar Óli Helgason
Sævar Óli Helgason (IP-tala skráð) 26.5.2010 kl. 05:14
Sævar Óli - Viltu standa frammi fyrir því á kosninganóttina að "BESTI" hafi fengið 15 óreynda borgarfulltrúa og jafn marga óreynda varamenn.
Það er ekkert sjálfgefið að allir oddvitar flokkana / framboðana séu hæfir borgarstjórar - við erum svo heppin í Reykjavík að við vitum af reynslunni af verkum Hönnu Birnu fyrir borgarbúa - að hún hefur verksvit í borgarstjóra starfið.
Benedikta E, 26.5.2010 kl. 14:33
Hanna Birna er frambærilegur stjórnmálamaður, en sundurleitur hópur sem er með henni að því leyti að flokkurinn hennar er talsvert laskaður eftir hrunið. Kjósendur treysta Hönnu mun betur en restinni af flokknum hennar.
Ég vildi óska að íslenskir kjósendur væru eins vel til í að treysta forystu Framsóknarflokksins eins og henni Hönnu Birnu. En ætli við verðum ekki að vinna okkur inn það traust.
Annars finnst mér þú Eygló alltaf hafa staðið þig vel í að flytja þitt mál. Þú ert góður penni eins og maður segir. Getur þú ekki bara kennt Sigmundi að tala þannig að fólk fari að leggja við hlustir?
Einar Sigurbergur Arason, 2.6.2010 kl. 04:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.