10.1.2007 | 16:58
Enn fækkar opinberum störfum í Eyjum
Í fréttum RÚV var verið að fjalla um flutning verkefna rannsóknalögreglu frá Eyjum á Selfoss. Margir trúðu því að Sjálfstæðisráðherrar myndu hætta að leggja niður störf og verkefni í Eyjum ef Sjálfstæðismenn næðu aftur völdum í þar.
Því miður er það ekki svo. Flutningur þessara verkefna er bara síðasta áfallið sem bæjarfélagið verður fyrir. Stutt er síðan Síminn lokaði í Eyjum í kjölfar einkavæðingar, loftskeytastöðin var lögð niður, Stýrimannaskólinn fluttur til Reykjavíkur og svo mætti halda áfram að telja.
Af einhverri einkennilegri ástæðu verður allt vitlaust þegar talað er um að flytja störf út á land, en enginn segir neitt þegar störfum fækkar stöðugt á vegum hins opinbera á landsbyggðinni.
Við megum víst þakka fyrir að verkefnin skulu allavega ekki fara beint til Reykjavíkur eins Björn Bjarnason myndi eflaust helst vilja, en verði áfram í Suðurkjördæmi.
Árni Mathiesen mun eflaust skýra þetta allt saman mjög vel í kvöld á fundi í Ásgarði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
adalheidur
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
altice
-
annabjo
-
annakr
-
730
-
arniharaldsson
-
beggibestur
-
bet
-
birkir
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
brandarar
-
bryndisisfold
-
bskulason
-
domubod
-
duddi-bondi
-
ea
-
einaroddsson
-
einarsmaeli
-
eirag
-
eirikurbergmann
-
ellertvh
-
erlaei
-
esv
-
eysteinnjonsson
-
feministi
-
fletcher
-
framsokn
-
framsoknarbladid
-
fridjon
-
fufalfred
-
gammon
-
gesturgudjonsson
-
gonholl
-
grjonaldo
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
gullabj
-
gullistef
-
gummibraga
-
gummisteingrims
-
gunnaraxel
-
gunnarbjorn
-
guru
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannesjonsson
-
haukurn
-
havagogn
-
hector
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hlf
-
hlini
-
hlynurh
-
hrolfur
-
hugsarinn
-
hugsun
-
hvala
-
id
-
ingo
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonfinnbogason
-
konur
-
kosningar
-
kristbjorg
-
lafdin
-
lara
-
laugardalur
-
liljan
-
maddaman
-
magnusg
-
mal214
-
malacai
-
markusth
-
mis
-
nonniblogg
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
orri
-
partners
-
perlaheim
-
raggibjarna
-
ragnarfreyr
-
reynir
-
rs1600
-
saethorhelgi
-
salvor
-
saumakonan
-
siggisig
-
sigthora
-
sigurdurarna
-
sjonsson
-
skrifa
-
soley
-
stebbifr
-
stefanbogi
-
steinibriem
-
suf
-
sveinbjorne
-
sveinnhj
-
sveitaorar
-
thee
-
thorarinnh
-
thorolfursfinnsson
-
tofraljos
-
toshiki
-
truno
-
valdiher
-
valdisig
-
vefritid
-
vestfirdingurinn
-
vglilja
-
vigfuspalsson
-
thorsteinnhelgi
-
hjolagarpur
-
hallasigny
-
sigingi
-
gattin
-
tbs
-
drum
-
loa
-
matthildurh
-
jari
-
einarbb
-
axelpetur
-
igull
-
arijosepsson
-
audbergur
-
sparki
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
braskarinn
-
normal
-
skulablogg
-
don
-
kreppan
-
fun
-
kuriguri
-
jonl
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
krissiblo
-
marteinnmagnusson
-
oliskula
-
raggig
-
siggus10
-
valdimarjohannesson
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
totibald
Athugasemdir
Það má kannski benda þér á þessa frétt:
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1246263
Eins og segir í fréttinni:
"Þar er nú, rétt eins og var fyrir breytingu, staðsettur rannsóknarlögreglumaður sem getur tekið til við rannsóknir afbrota um leið og vitneskja berst um þau. Nú hefur hins vegar orðið sú breyting, að auk þeirrar þjónustu sem lögreglan í Vestmannaeyjum veitir munu íbúar Vestmannaeyja einnig njóta þess styrks sem felst í rannsóknardeild, sem er á Selfossi og sinnir rannsóknum mála sem krefjast sérhæfingar og aukinnar þekkingar."
Það er semsagt ekki verið að fækka eða minnka heldur styrkja.
Friðjón R. Friðjónsson, 11.1.2007 kl. 08:12
Gleymdi að linka fréttina
hér er frettin í mogganum
Hvað þessi orð varðar:
"Við megum víst þakka fyrir að verkefnin skulu allavega ekki fara beint til Reykjavíkur eins Björn Bjarnason myndi eflaust helst vilja, en verði áfram í Suðurkjördæmi. "
Þá má benda þér á þessa frétt
Dóms- og kirkjumálaráðherra færir verkefni frá ráðuneyti til sýslumanna
Til Suðurkjördæmis eru þessi verkefni að fara frá Reykjavík:
Friðjón R. Friðjónsson, 11.1.2007 kl. 08:17
Sæll Friðjón og takk fyrir þessa tengla.
Það er greinilegt að sjálfstæðismenn í bæjarstjórn Vestmannaeyja vita ekki hvað sjálfstæðismenn í ríkisstjórn eru að gera. Mínar upplýsingar hef ég frá bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar. Það væri samt gaman að fá tölur yfir hversu mörg störf Björn Bjarnason og fyrri dómsmálaráðherrar hafa flutt úr Suðurkjördæmi til Reykjavíkur (Vaktstöð siglinga o.fl.).
Eygló Þóra Harðardóttir, 11.1.2007 kl. 16:27
Eygló ef þú ætlar á þing þá er betra að hafa staðreyndirnar á hreinu.
Frumvarp til laga um vaktstöð siglinga var lagt fram af samgönguráðherra ekki dómsmálaráðherra. Eins og segir í nefndaráliti samgöngunefndar
Í vaktstöðinni er ætlunin að sameina undir einn hatt þau verkefni sem eru á ábyrgð samgönguráðuneytisins og lúta að eftirliti, umsjón og vöktun skipaumferðar við Ísland og talin eru upp í 2. gr. frumvarpsins.
Kannski hefði átt að halda áfram rekstri loftskeytastöðvarinnar í Eyjum þótt ekki væri þörf á því. Það er svona lúddítaviðhorf sem fellur örugglega vel í kramið í framsókn. Maður fær það oft á tilfinnguna að þar séu margir sem telja mestu mistök Íslandssögunnar vera afnám vistarbandsins.
Friðjón R. Friðjónsson, 12.1.2007 kl. 01:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.