12.2.2007 | 17:01
Blogg ađ flćkjast fyrir Edwards
Ég fylgist spennt međ forkosningunum í Bandaríkjunum. Hillary Clinton hefur veriđ í miklum metum hjá mér og John McCain er ćgilegur nagli sem nćr ađ halda jafnvćgi á miđjunni, - og mađur verđur ađ fyrirgefa honum fyrir ađ vera í sama flokki og Bush.
En einhvern veginn stendur John Edwards mjög nálćgt mínu hjarta. Hann er frá sama fylki og ég (ţ.e.a.s. ţar sem ég var skiptinemi), North Carolina og er ćvi hans sannur amerískur draumur. Braust til mikils ríkisdćmi úr sárri fátćkt (međ ţví ađ fara í mál viđ stóru ljótu tryggingarfélögin) en tók ákvörđun um ađ fara í stjórnmál eftir ađ sonur hans lést skyndilega.
Draumaframbođiđ vćri Hillary Clinton og John Edwards.
En enn ţá er langt í land og nú síđast var ţađ bloggiđ sem flćktist fyrir Edwards.
Blogg er orđinn stór hluti af kosningabaráttu hvers stjórnmálamanns í Bandaríkjunum og skyndilega eru komnir fram titlar eins og kosningabaráttu bloggarar (campaign bloggers) og bloggararáđgjafar (blog consultants). John Edwards hefur ráđiđ tvo kröftuga bloggara Amanda Marcotte og Melissa McEwan í vinnu hjá sér og hafa ţessar konur bloggađ töluvert á sínum eigin vefum um stjórnmál og sínar skođanir á ţeim. Svo kröftugar ađ ýmsir andstćđingar Edwards fór ađ rifja ţessar skođanir upp og vildu gera ţćr ađ hans. Ađrir heimtuđu ađ ţćr myndu segja af sér.
Minn mađur stóđ sig bara vel í ţessari fyrstu orrahríđ sinni, - tók fram ađ ţetta vćru ţeirra skođanir, ekki hans og hann gćti ekki boriđ ábyrgđ á öllum sem starfsmenn hans láta sér um munn eđa blogg fara.
Ţetta er líka ágćtis áminning fyrir okkur vannabís ađ hafa í huga hvernig viđ bloggum.
En einhvern veginn stendur John Edwards mjög nálćgt mínu hjarta. Hann er frá sama fylki og ég (ţ.e.a.s. ţar sem ég var skiptinemi), North Carolina og er ćvi hans sannur amerískur draumur. Braust til mikils ríkisdćmi úr sárri fátćkt (međ ţví ađ fara í mál viđ stóru ljótu tryggingarfélögin) en tók ákvörđun um ađ fara í stjórnmál eftir ađ sonur hans lést skyndilega.
Draumaframbođiđ vćri Hillary Clinton og John Edwards.
En enn ţá er langt í land og nú síđast var ţađ bloggiđ sem flćktist fyrir Edwards.
Blogg er orđinn stór hluti af kosningabaráttu hvers stjórnmálamanns í Bandaríkjunum og skyndilega eru komnir fram titlar eins og kosningabaráttu bloggarar (campaign bloggers) og bloggararáđgjafar (blog consultants). John Edwards hefur ráđiđ tvo kröftuga bloggara Amanda Marcotte og Melissa McEwan í vinnu hjá sér og hafa ţessar konur bloggađ töluvert á sínum eigin vefum um stjórnmál og sínar skođanir á ţeim. Svo kröftugar ađ ýmsir andstćđingar Edwards fór ađ rifja ţessar skođanir upp og vildu gera ţćr ađ hans. Ađrir heimtuđu ađ ţćr myndu segja af sér.
Minn mađur stóđ sig bara vel í ţessari fyrstu orrahríđ sinni, - tók fram ađ ţetta vćru ţeirra skođanir, ekki hans og hann gćti ekki boriđ ábyrgđ á öllum sem starfsmenn hans láta sér um munn eđa blogg fara.
Ţetta er líka ágćtis áminning fyrir okkur vannabís ađ hafa í huga hvernig viđ bloggum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.