Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Mannréttindi tryggð

Fyrrverandi forsætisráðherra, Þorsteinn Pálsson fullyrðir að þeir fyrrverandi ráðherrar sem Alþingi íhugar nú að stefna fyrir Landsdóm sæti málsmeðferð sem stríði gegn mannréttindum. Einu rök hans virðast vera að Landsdómur byggi á stjórnskipun nítjándu...

Að fá svör frá framkvæmdavaldinu...

Í dag heldur viðskiptanefnd og efnahags- og skattanefnd sameiginlegan fund. Fundarefnið er gengistrygging lána, áhrif þeirra á uppgjör bankanna og vinnubrögð stjórnsýslunnar. Kl. 14.30 ætla fjármálaráðherra og efnahags- og viðskiptaráðherra að mæta. Kl....

Ástur Árna Páls

Ástu Ragnheiði var sparkað úr Félagsmálaráðuneytinu svo Árni Páll kæmist inn. Árni Páll gerði hvað hann gat til að komast hjá því að ráða Ástu Sigrúnu sem umboðsmann skuldara svo hann gæti komið karli að. Nú er Árni Páll orðinn svartur á tungunni við að...

Jóhanna stendur með litla manninum...

Gylfi Magnússon er búinn að biðjast afsökunar, nokkurn veginn. Hann er einnig greinilega búinn að íhuga stöðu sína, velt fyrir sér hvort að hann ætti að hætta eða ekki og komist að þeirri niðurstöðu að hann mun hætta. Bara ekki núna. Jóhanna...

Já, ráðherra...

(Margmiðlunarefni)

Ráðherra og háskólarnir

Fátt er meira bloggað um núna en umboðsmanninn, ráðherrann, pólitík og siðferði. Það er mjög freistandi að steypa sér inn í þá umræðu og bæta við það sem ég hef þegar skrifað í fyrri pistli mínum . En í dag vil ég frekar hrósa en gagnrýna. Hrósið í dag...

Pólitískar ráðningar

Leiðarinn hennar Steinunnar Stefánsdóttur í FBL í morgun er mjög áhugaverður. Þar skrifar hún: "Eftir langt skeið skeið hægristjórnar á Íslandi með tilheyrandi ráðningum á vildarvinum um alla stjórnsýslu og dómskerfi voru margir vinstrimenn svo bláeygir...

Hvar er Sóley?

Nú er tæpur sólarhringur liðinn síðan póstur aðstoðarmanns varaformanns VG, sem innihélt ORÐIÐ, birtist sjónum almennings. Ég bíð enn eftir ályktun femínistafélagsins þar sem farið verður fram á afsögn aðstoðarmannsins og afsökunarbeiðni varaformannsins....

Bíð enn eftir SÍ og FME...

Þann 13. júlí síðastliðinn var haldinn sameiginlegur fundur efnahags- og skattanefndar og viðskiptanefndar um forsendur tilmæla Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Á fundinum lögðum við Birkir Jón Jónsson fram skriflegar spurningar og óskuðum...

Verðtrygging - skuldir - réttlæti

Það hefur verið mjög áhugavert að fylgjast með umræðunni í athugasemdunum undanfarinn sólarhring. Mjög margt hefur verið undir, allt frá sanngirni, réttlæti, verðtrygging, skuldir, forsendubrestur svo maður gleymi nú ekki tjáningafrelsinu. Ég er að melta...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband