Fréttapýramídinn hittir í mark

Var á afhendingu árlegs Fréttapýramída Eyjasýnar í hádeginu.  Mćtingin var feiknar góđ og ég var mjög ánćgđ međ ţá sem ţeir útnefndu í ár.

Ţađ er skrítiđ til ţess ađ hugsa ađ Viska hafi ađeins veriđ til í um fjögur ár.  Hún er orđin svo stór hluti af samfélaginu í Eyjum, og skipt marga mjög miklu máli.  Rut er gott dćmi um ţađ.  Hún tók viđskiptafrćđina í fjarnámi og gat ţannig haldiđ áfram ađ sinna fjölskyldu og starfi samhliđa námi.  

Ađ mínu mati eru menntastofnanir eins og frćđslu- og símenntunarstöđvarnar, HA, Bifröst o.fl. lang árangursríkustu byggđaađgerđirnar.  Fólk getur sótt nám í sinni heimabyggđ, ţarf ekki ađ rífa sig upp ásamt fjölskyldunni og getur haldiđ áfram ađ stunda vinnu.

Svo er bara ađ mćta međ dótturina á taflćfingu á eftir!   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband