18.11.2009 | 19:23
Fyndið Fréttablað
Ég hef skemmt mér stórvel yfir baksíðunni á Fréttablaðinu á undanförnu. Fyrir nokkrum dögum þá var skrifað um "stórhuga" Framsóknarmenn, þar sem ekki væri bara samkeppni um 1. sætið í Reykjavík, heldur 2. og 3. sætið líka. Heilir sjö einstaklingar væru þarna að keppa um þrjú sæti...
Ég sá alveg fyrir mér umræðuna á ritstjórn Fréttablaðsins þar sem þeir veltu fyrir sér hvort Framsóknarmenn gerðu sér ekki lengur grein fyrir stöðu sinni? Að þeir ættu nú bara að vera þakklátir fyrir einn borgarafulltrúa, en ekki að vera keppa að nokkrum í viðbót?
Svo jöfnuðu menn sig aðeins á ritstjórninni, og skelltu fram skýringunni á þessu í dag: "Að öðru leyti var eftirspurnin lítil. Því sátu forsvarsmenn við símann og reyndu að sjarmera hina og þessa í framboð með misjöfnum árangri allt þar til listinn var lagður fram í gær."
Árangurinn = 21 mjög frambærilegir einstaklingar að keppa um 12 sæti.
Ég vona að blaðamenn á Fréttablaðinu haldi nú áfram að skemmta okkur með svona "Fréttum af fólki".
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Sæl Eygló.
Það er spurning hvort blaðamenn Fréttablaðsins eru færastir að fjalla um prófkjör Framsóknarflokksins, eða annarra flokka. Trúverðugleiki þeirra hlýtur að vera að veði með umfjölluninni, sérstaklega ef þeir ætla að taka afstöðu.
Hins vegar er alveg rétt að baksíðan er oft stórfyndin og skemmtileg. Fróðlegt verður síðan að fylgjast með umfjöllun Fréttablaðsins með prófkjöri annarra flokka þegar fram í sækir...
Kveðja, Sigurjón
Sigurjón, 19.11.2009 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.