2.10.2009 | 14:59
Dagur innkallar...
Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar, tilkynnti á fundi Samfylkingarfélagsins í Grafarholti að innköllun aflaheimilda myndi hefjast 1. september 2010 eða í upphafi næsta fiskveiðiárs, skv. Pressunni.
Það er mjög þakkarvert af varaformanninum að tilkynna þetta með allavega 11 mánaða fyrirvara þannig að sjávarútvegsfyrirtæki og sjávarbyggðir víðs vegar um land geta byrjað að undirbúa sig. Eflaust hefur þessi tilkynning átt mikið erindi við Samfylkingarfólk í Grafarholtinu enda mikið ÚThverfi í Reykjavík, þótt það hafi hingað til ekki verið þekkt fyrir mikla ÚTgerð hins vegar.
Hins vegar virðist þessi tilkynning varaformannsins hafa e-hv komið hinum 18 einstaklingum sem voru skipaðir af öllum hagsmunaaðilum í sameiginlega nefnd um endurskoðun á fiskveiðistjórnunarkerfinu á óvart. En þeir geta þá víst sparað sér mikla vinnu og átök um að komast að sameiginlegri niðurstöðu, - þar sem varaformaðurinn er búinn að komast að niðurstöðu fyrir þá.
Þá er bara einni lítilli og ekki ýkja merkilegri spurningu eftir ósvarað.
Skyldi Jón Bjarnason vita af þessu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Hélt reynar að þessi fundur hefði verið í Grafarvogi. Og það væri kannski rétt að þú gerðir þér grein fyrir að í Grafarvogi og Grafarholti búa örugglega bæði sjómenn og kvótaeigendur. Það er nefnilega svo að þeir búa ekki allir í skipum eða bátum. Og miðað við að 30% Reykvíkinga búa á þessu svæði og þarna eru hlutfallslega yngra fólk en annarstaðar gæti ég trúað að þarna byggju jafnvel fleiri sem hefðu hag af útgerð og fiskvinnslu heldur en á flestum stöðum á landinu. Óþarfi að gera lítið úr Grafarvogi og Grafarholti.
Eins miðað við ánægu út á landi með strandveiðina í sumar held ég að margir hafi fagnað þessari yfirlýsingu ef hún er á rökum byggð.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.10.2009 kl. 13:32
Grafarholt eða Grafarvogur, hvaða máli skiptir það? Það er hins vegar athyglisvert að það hefur ríkt grafarþögn um þessi ummæli Dags í fjölmiðlum landsins.
Ragnhildur Kolka, 3.10.2009 kl. 14:27
Jamm - og merkilegt hve margir blaðamenn virðast tilheyra Samfó. Tilviljun?
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 4.10.2009 kl. 02:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.