12.6.2009 | 16:19
Stjórn á brauðfótum
Ríkisstjórnin virðist algjörlega ófær um að standa saman í mikilvægum málum. Þetta kom berlega í ljós strax fyrir kosningar þegar stjórnin klofnaði í atkvæðagreiðslu um uppbyggingu í Helguvík, og iðnaðarráðherra varð að treysta á atkvæði stjórnarandstöðunnar.
Kannski komust menn á bragðið þá og töldu þetta ágætislausn til að leysa öll vandamál stjórnarinnar í framtíðinni.
Allavega varð það niðurstaðan í ESB málinu að stjórnin myndi einfaldlega vísa málinu frá sér. Samfylkingin í þeirri von að aðildarumsókn yrði samþykkt og VG í þeirri von að hún yrði felld.
Nú er svo komið að einu langstærsta hagsmunamál íslensku þjóðarinnar frá upphafi, IceSave nauðasamningarnir. Stjórnin er klofin, einn ráðherra hefur lýst yfir andstöðu við málið sem og þingflokksformaður VG.
Enn á ný vísar forsætisráðherra málinu til stjórnarandstöðunnar. Sjálfstæðismenn eiga núna að koma til bjargar í ljósi forsögunnar.
Hvernig væri að viðurkenna að þessi stjórn stendur á algjörum brauðfótum og veldur ekki verkefnum sínum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Eygló, sjáðu þessa örvæntingu...
http://www.thaivisa.com/forum/Icesave-Sht-Creek-Expats-Troub-t216509.html
Prime Minister Geir H. Haarde shouldn't be pissed off with the EU countries but merely with himself and his Central Bank and 2 or 3 large Icelandic Banks (IMG:style_emoticons/default/dry.gif) After all Iceland didn't want to belong to the EU in the first place so WHY being pissed of with the EU ? (IMG:style_emoticons/default/huh.gif)
It's a country with 300,000 people for Xsake...and they put themselves in shite, nobody else did.
In The Netherlands they attracted some 50,000 people*** who stashed their savings with ICESAVE (lured by high interest rates) and contrary to what happened in the UK, ICESAVE Holland was not allowed to close their Bank-website ....BUT....showing some clients on television, it was IMPOSSIBLE for them to get access to the website in order to try and transfer money from their accounts into saver haven.
Iceland's Prime Minister Geir H. Haarde shouldn't blame others....but himself, his Central Bank and the regulators, controlling the other banks. (IMG:style_emoticons/default/dry.gif)
*** The Dutch clients of ICESAVE- Iceland are able to collect (lot of trouble, but still) the first € 20,000 savings from the Icelandic Goverment and the rest they're hopefully (for them) able to collect from the Dutch Government, which in fact, I find rather stupid; if you're that greedy to put your money on an iceberg and the iceberg melts...it's your own fault.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 12.6.2009 kl. 19:35
Contents
[hide]Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 12.6.2009 kl. 22:36
Eygló mín, mér finnst það einmitt tákna styrkleika að þingmenn séu sjálfstæðir í hugsun og fari eftir sinni eign sannfæringu en ekki annara. Svo máttu heldur ekki gleyma því að þessi stjórn er það skársta sem hægt er að ná í þarna inn á alþingi. Varla heldur þú að fólk kæri sig um flokkinn þinn eða Sjálfsstæðið ? Guð forði okkur frá þeirri ógæfu, nóg er nú samt.
Ína (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 03:05
Það er nefnilega málið ,,það þarf fólk með sjálfstæðar skoðanir á þingið,,þess vegna ættum við frekar að kjósa fólk á þing heldur en flokka sem eru úr sér gengnir..
Res (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 10:14
Hvernig stendur á því að þið framsóknarmenn eruð bara í einhverjum sandkassaleik á ykkar vinnustað ?
Það er ömurlegt að sjá og heyra í ykkur og hvernig þið hagið ykkur !
Það hefur verið kvartað yfir virðingarleysi fyrir alþingi og alþingismönnum !
Þið framsóknarmenn sjáið alveg um það með framkomu ykkar !
,,Vinnustaðarfiflið" er fundið, formaður ykkar hefur unnið titilinn !
JR (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.