26.4.2009 | 20:08
Takk, takk :)
Alveg frábær kjördagur og kosninganótt er að baki. Ég er alveg geysilega ánægð og þakklát fyrir þann stuðning sem við Framsóknarmenn fengum hér í Suðurkjördæmi og á landsvísu, en ekki síst í Vestmannaeyjum.
Innilega til hamingju með kjörið Sigmundur Davíð, Vigdís, Siv, Gunnar Bragi, Guðmundur, Birkir Jón, Höskuldur og Sigurður Ingi.
Kærar þakkir til allra sem lögðu hönd á plóg og svo er að hvíla sig vel því nú hefst baráttan fyrir alvöru.
Baráttan um að byggja betra Ísland!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Eygló Þóra Harðardóttir
er þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Sendu henni póst á eyglohardar@althingi.is
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Til hamingju sjálf. Nú er næst að reyna að standa við stóru orðin. Hætta skítkastinu og reyna að virkja alla þá fulltrúa sem þjóðin kaus til að vinna saman að lausnum en ekki að eyðileggja lausnir hvers annars.
Offari, 26.4.2009 kl. 20:12
Til hamingju sjálf Eygló Þóra,þetta var flottur varnarsigur hjá ykkur,ég er sammála Offari,gott hjá þér að pæla í því sem hann segir. Gleðilegt sumar.
Jóhannes Guðnason, 26.4.2009 kl. 20:15
Hm. Já sem ESB sinni finnst mér S+B+O áhugaverður kostur.
Hvernig má hins vegar túlka orð formanns Framsóknar í umræðuþætti á Rúv í kvöld?
Mærði Steingrím, dróg úr ESB áherslum.....
Hvaða leik er hann að leika? Menn taka sér stöðu, til að tryggja hagsmuni flokksins í mögulegum stjórnarumræðum, en ég sé ekki hvað hann er að gera.
Kannski þú getir svarað því betur?
Ég sé ekki hvernig við eigum að skapa atvinnulífinu ramma hér til langs tíma án ESB og evru. Ef atvinnulífið hrynur þá eru engir tekjustofnar til að halda uppi velferðinni.
Ég langt því frá sannfærður um gildi "20% leiðarinnar"
Við höfum ekki hug á að lifa hér í eintómu basli. Þá höfum ég og konan hugsað okkur til hreyfings.Þá flytjum við úr landi!
BB (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 21:11
Siv vill fara með Samfylkingu og Borgarahreyfingunni og liðka fyrir að kosið verði um ESB aðild. Sigmundur var spurður að því hvort honum myndi hugnast að fara í slíka stjórn, en miðað við orð hans þá fór hann ekki í þessar kosningar til að hafa áhrif eða hann þorir ekki í ríkisstjórn vegna þeirra erfiðu mála sem framundan eru. Enda fannst öllum furðulegt hvers vegna hann vildi frekar verja minnihlutastjórnina falli, frekar en að fara einfaldlega í stjórn með Samfylkingu og VG. Er Sigmundur Davíð kæill?
Valsól (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 21:31
Til hamingju með útkomuna.Þetta var fín niðurstaða. Nema hvað.
Friðrik Þór Ingv. (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 22:57
Til lukku Eygló og gangi þér allt í haginn í framtíðinni.
Níels A. Ársælsson., 28.4.2009 kl. 08:38
Til hamingju Eygló, nú er bara að dusta rykið af Samvinnuhugsjóninni og byggja þetta land upp á nýjan leik þar sem samvinna fólks er í fyrirrúmi. Við megum ekki láta það henda okkur að velferðinni á Íslandi verði rænt aftur af einhverjum örfáum einstaklingum sem svífast einskis. Ég veit að þú verður góður fulltrúi á Alþingi og óska þér alls hins besta.
Magnús Guðjónsson, 28.4.2009 kl. 16:29
Eygló, mátt ekki hætta að blogga.....
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.