Kostnaður við prófkjör

Ég vil gjarnan upplýsa alþjóð um beinan kostnað við þátttöku í prófkjöri Framsóknarmanna í Suðurkjördæmi.

Burðargjöld 203.300 kr.

Umslög, pappír o.fl. 59.650 kr. 

Prentun 35.980 kr.

Samtals 297.930 kr.

Ég og maðurinn greiddum sjálf þennan kostnað, auk þess sem ég fékk að nýta prentarann hjá bróður mínum. Vinir og ættingjar lögðu einnig á sig mikið óeigingjarnt starf við að setja í umslög og frímerkja.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Guðjónsson

Svona upplýsingagjöf er algerrara fyrirmyndar Eygló og til þess fallin að skapa nauðsynlegt traust á þér og flokknum sem þú stendur fyrir. 

Til hamingju með þetta og frábæra hvatningarræðu í kvöld í Kópavogi..

MBK

MG

Magnús Guðjónsson, 19.3.2009 kl. 23:51

2 identicon

Gott a' sjá svona !

En...

 "Burðargjöld 203.300 kr."

slærð út kostnað FL Group  ROFL !

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 13:58

3 identicon

Birgir, frímerki á u.þ.b. 3.000 bréf kosta sitt.

Sigurður E. Vilhelmsson (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband