15.11.2007 | 15:14
Salan vanreifuð og vanhugsuð!
Eftirfarandi var ályktað á nýafstöðu kjördæmisþingi Framsóknarmanna á Hvolsvelli:
"Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Suðurkjördæmi telur að hægja beri á einkavæðingu og varar mjög við hlutafjárvæðingu orkuauðlinda þjóðarinnar.
Þingið telur að ákvörðunin um að selja hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja í gegnum einkavæðingarnefnd hafi verið vanreifuð og vanhugsuð og þar af leiðandi mistök. Sambandið leggur áherslu á að stjórnvöld og sveitarfélög grípi til ráðstafana sem hamla því að veitufyrirtæki og háhitasvæði sjálf komist á alþjóðlegan hlutabréfamarkað. Sambandið leggur einnig áherslu á að ekki verði ráðist í einkavæðingu Landsvirkjunar, Íbúðalánasjóð né velferðar- og heilbrigðisþjónustu landsmanna."
Bravó Hafnarfjörður, Grindavík og Vogar!
Nýtt félag um orkuauðlindir í undirbúningi á Suðurnesjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Sæl Eygló. Batnandi mönnum er best að lifa. Ég segi nú ekki annað en það.
Þórir Kjartansson, 15.11.2007 kl. 21:07
Var nú enginn framsóknargæðingur að leita hófanna Eygló. Ég sé að þið eruð farin að reka umskiptingastofur vítt og breitt um landið.
Af hverju kom engin svona yfirlýsing úr herbúðum ykkar fyrir svona tveimur til fimm árum þegar ríkið var að gefa flokksgæðingum eignir þjóðarinnar hægri, vinstri. Það er skelfilegt til þess að vita, að enn skuli þetta fólk vera að vasast í pólitík, steinblint á allt sem kalla mætti réttlæti, réttmæti, sanngirni, heiðarleika og áfram mætti engi telja. Hvenær ætlið þið að skríða undan járnhæl Sigga Einars, Finns Ingólfs og þeirra preláta?
Þórbergur Torfason, 15.11.2007 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.