7.11.2007 | 13:54
Framsóknarblogg, hvað!
Pétur Gunnarsson, ritstjóri eyjan.is, er búinn að vera frekar pirraður undanfarið yfir að hafa verið titlaður Framsóknarbloggari af fréttastofu RÚV og kemur sá pirringur vel fram í pistli sem hann nefnir Frávikshegðun. Egill Helgason grínast með það á sínu bloggi að hann virðist vera kominn heim aftur á Tímann, þar sem hann hóf feril sinn sem fjölmiðlamaður.
Og mér finnst þetta allt þrælfyndið.
Ég held nefnilega að allir sem þekkja Pétur Gunnarsson vita að það segir honum enginn hvað hann eigi að skrifa. Og ég veit fyrir víst að hann lærði það í vist sinni sem starfsmaður Framsóknarflokksins að enginn segir almennt Framsóknarmönnum hvað þeir eiga að segja eða skrifa.
Hvað þá að blogga...
Hins vegar er Egill Helgason velkominn aftur í faðm Framsóknarflokksins hvenær sem er
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Menn grínast oftast með það sem standa þeim næst. Spurningin er hvort Egill hafi nokkurn tíma farið úr faðminum á Framsóknarflokknum.
Eggert Guðmundsson (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 21:24
Ég gleymdi að kommentera á bullið í sjálfum þér, þ.e. að enginn segir Framsóknarmönnum hvað þeir eiga að segja eða skrifa. Halló ertu ekki varaþingmaður flokksins. Ertu ekki að fara eftir samþykktum fjöldans í flokknum?
Eggert Guðmundsson (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.