17.9.2007 | 10:53
Sauðir í umferðinni
Sigurður nokkur Helgason átti ekki til orð yfir ósvífni bænda í Norðurárdal að teppa umferð í heilar 90 mínútur um helgina. Vopn þeirra gagnvart Sigurði og öðrum saklausum ökumönnum var sauðfé sem verið var að smala.
Yfirlögregluþjóninn á Sauðárkróki kippti sér ekki mikið upp við tafirnar, og taldi að menn mættu eiga von á að verið væri að smala féi á haustin. Hefur meira að segja verið gert í marga áratugi, þ.e.a.s. að fara í göngur.
En væntanlega finnst mörgum að náttúran og sveitin eigi bara að vera til að dáðst að. Helst bakvið girðingu eða í gegnum gler.
Og alls ekki á þjóðvegum landsins!
Yfirlögregluþjóninn á Sauðárkróki kippti sér ekki mikið upp við tafirnar, og taldi að menn mættu eiga von á að verið væri að smala féi á haustin. Hefur meira að segja verið gert í marga áratugi, þ.e.a.s. að fara í göngur.
En væntanlega finnst mörgum að náttúran og sveitin eigi bara að vera til að dáðst að. Helst bakvið girðingu eða í gegnum gler.
Og alls ekki á þjóðvegum landsins!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Eygló Þóra Harðardóttir
er þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Sendu henni póst á eyglohardar@althingi.is
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Í þessu tilviki trúi ég að þetta verði í síðasta skipti sem Blöndhlíðingar trufla akstur á Þjóðvegi nr. 1 með þessum hætti þar sem að nú er verið að taka nýjan og glæsilegan veg í notkun um Norðurárdal. Gamli vegurinn verður hins vegar afgirtur og þar verður féð væntanlega rekið næsta haust, auk þess sem þar verður ágætis reiðvegur.
Sigurður Árnason, 17.9.2007 kl. 11:15
Það mætti líka nota gamla veginn til að gera hjólreiðaveg svo þarna komi kalfi þar, sem reiðhjólamenn þurfi ekki að vera í stórhættu í vegkanti þjóðvegar 1. Það gæti þá vonandi orðið upphafið af hjólreiðavegum meðfram fjölförnustu þjóðvegum landsins.
Sigurður M Grétarsson, 17.9.2007 kl. 13:05
Þessi yfirblaðurskjóða umferðarstofu ætti að skammast sín. Mikið lifandis ósköp verð ég feginn þegar þessi ömurlega og rándýra ríkisstofnun verður lögð niður. Þar er hver silkihúfan upp af annari sem blaðrar og blaðrar út í eitt, engum til gagns og flestum til ömunar. Raunar hreint tilræði við geðheilsu þjóðarinnar.Peningunum væri betur varið í að efla umferðareftirlit lögreglunnar
Sigurður Sveinsson, 17.9.2007 kl. 14:03
Góð hugmynd að benda hjólreiðamönnum að fara gamla veginn. Enda er hann varla fyrir mikið hraðari umferð en það.
Sigurður Árnason, 17.9.2007 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.