Kvíðahnútur í maganum

Ætli það sé ekki ansi margir íbúar sjávarbyggðanna sem séu með kvíðahnút í maganum.  Skv. frétt á Vísisvefnum mun Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra gera grein fyrir ákvörðun sinni um veiðiheimildir á næsta fiskveiðiári á ríkisstjórnarfundi fyrir hádegi.

Að honum loknum verða þær væntanlega kynntar almenningi.

Verður Össur tilbúinn með tillögur um mótvægisaðgerðir? Eða munum við sjá enn eina nefndina stofnaða s.s. eins og Vestfjarðanefndina og nefndina um viðbrögð við stuðningi ríkisins við fiskvinnsluna í Grimsby og Hull? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Auðunsdóttir

Þetta verður fróðleg barátta sem gæti verið háð um þessi málefni

Helga Auðunsdóttir, 3.7.2007 kl. 12:49

2 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Sæl Eygló innlegg þín eru oft hárbeitt og mér líkar það vel. Keep on bloggin woman!

bestu kveðjur

Anna

Anna Karlsdóttir, 3.7.2007 kl. 13:08

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Þetta verður erfið þraut og þarna verður hreinlega að taka höndum saman.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.7.2007 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband