22.6.2007 | 13:32
Sammála Össuri
Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, skrifar á vefsíðu sinni að hann telji að flytja eigi Hafrannsóknastofnunin í burtu frá Sjávarútvegsráðuneytinu. Ég er algjörlega sammála þessari tillögu hans.
Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að Hafrannsóknastofnunin sem rannsakar ástand fiskistofnanna eigi alls ekki að vera undir stjórn þess ráðherra sem ákvarðar hversu mikið á að veiða úr þeim.
Hvað þá að vera með fulltrúa hagsmunaaðila í stjórn, líkt og er nú.
Jafnvel er spurning hvort rannsóknastofnun af þessu tagi eigi einu sinni að vera undirstofnun hjá ráðuneyti. Er ekki eðlilegra að rannsóknirnar fari fram í háskólunum? Að Hafrannsóknastofnunin yrði hluti af Háskóla Íslands eða Háskólanum á Akureyri?
Kristinn H. Gunnarsson flutti (að ég held allavega 2 sinnum) tillögu þess efnis á síðasta kjörtímabili um að flytja Hafrannsóknastofnunina undir Umhverfisráðuneytið. Össur leggur til að stofnunin fari undir annað hvort það ráðuneyti eða Menntamálaráðuneytið.
Vonandi mun þessi hugmynd ekki týnast í þingnefndum Alþingis líkt og tillaga Kristins gerði...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Gott mál.
Níels A. Ársælsson., 22.6.2007 kl. 16:04
Eygló,betur væri ef framsókn hefðu verið framsæknari fyrir kosningar og þorað að taka afstöðu í sjávarútvegsmálum,ekki látið reka á reiðan um þetta mesta hagsmunar mál landsbygðarinnar.Ég vona að þú þorir að standa á skoðunum þínum ef þú kemst á þing, ekki taka afstöðu eftir flokks pólitískum línum.
Sigurður Pálsson (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.