9.5.2007 | 09:48
Madeleine enn leitað
Madeleine McCann er enn leitað í Algarve, Portúgal. Madeleine var rænt úr íbúð foreldra sinna fyrir sex dögum þar sem hún svaf ásamt systkinum sínum. Foreldrar hennar voru rétt hjá að borða á veitingastað, og höfðu komið reglulega við til að fylgjast með börnunum.
Í sumar ætla ég, líkt og fjöldi annarra að fara með dætur mína út. Fréttirnar af Madeleine minna mann á hversu mikilvægt það er að hafa stöðugt varann á. Það þarf stundum bara augnablik, líkt og bróðir minn komst t.d. að þegar hann og fjölskyldan hans dvöldu á Spáni fyrir nokkru. Konan hans var að svæfa yngsta barnið, og hann var úti í sundlaugargarðinum ásamt eldri börnunum. Þegar mágkonan mín var búin að svæfa barnið, tók hún eftir að veskið og síminn voru horfnir úr eldhúsinu.
Enginn hafði heyrt eða séð neitt í garðinum, - þjófurinn hafði bara stokkið inn og út aftur. Sem betur fer í þessu tilviki var bara verið að leita eftir fjármunum, en ekki sofandi smábarni líkt og í tilfelli Madeleine.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Sagan af litlu stúlkunni er martröð allra foreldra. Spurningin sem sækir á er hvað er hægt að gera gagnvart barnaníðingum og sjúku fólki sem svífst einkis til að fremja voðaverk.
Fólki sem rænir börnum misnotar þau og drepur síðan. Persónulega finnst mér að það ætti að höggva hausinn af barnaperrum á torginu.
Bryndís Júlíusdóttir (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 16:37
Alger hryllingur að lenda í svona. En skrýtin menning samt að sitja á veitingahúsi hinumegin götunnar þar sem börnin manns sofa, þó maður sjái hurðina. Myndi maður ekki kaupa matinn frekar og fá að taka hann með sér? En hvað veit maður? Hversu margir Íslendingar hafa ekki skilið börn sín eftir í bíl "rétt á meðan þeir skreppa aðeins inn"? brr maður fær bara hroll yfir þessu. Og missir ekki sjónar á börnunum sínum. Gangi þér svo vel dúlla, og já mér fannst nokk gott sem ein sagði í gestabókinni hjá þér "Eygló for president"! Þú verður sjaldan kjaftstopp og hefur nú svör við flestu:) Gott að það hefur ekkert breyst.
Ásta Kristín Svavarsdóttir (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.