Dćmigert

Tóku ţiđ eftir skiptingunni á borgarafundinum í sjónvarpinu í gćr?  Einn karl lagđi í "mjúku" heilbrigđismálin, Kristinn H. Gunnarsson enda yfirlýstur feminísti Wink og ekki ein einasta kona var í hópnum til ađ fjalla um skattamálin.  

Í gćr tók ég ţátt í mjög skemmtilegri dagskrá hjá verkalýđsfélögunum í Eyjum í tilefni 1. maí um jafnrétti kynjanna.  Maríanna Traustadóttir var međ örnámskeiđ ţar sem hún fjallađi m.a. um hversu kynjaskiptur vinnumarkađurinn á Íslandi er.  Ţetta vćri einkenni flestra vestrćnna landa en vćri sérstaklega einkennandi hér.  Konur eru í "mjúku" greinunum, s.s. kennslu og hjúkrun á međan karlarnir eru í "hörđu" greinunum s.s. fjármálunum og iđnađi.  Konur hafa veriđ ađ sćkja í yfir í greinar ţar sem karlar eru í meirihluta, en karlar hafa sýnt kvennagreinunum lítinn áhuga.  

Og borgarafundurinn virtist sanna ađ ţetta gildir líka á hinu háa Alţingi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

ţetta var hallćrislegt ađ hafa bara karla ađ spjalla um skattamálin.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 2.5.2007 kl. 17:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband