Aumingja Posh

Nú er víst hafin herferđ gegn ţví ađ Victoria Beckham flytji til Bandaríkjanna međ maka sínum.  Aumingja konan,  - stutt er síđan ritstjórar US Weekly heimtuđu ađ hún breytti innri klćđaburđi sínum fyrst hún ćtlađi ađ setjast í landi hinna frjálsu og vill fatahönnuđurinn Sheila Cameron ađ hún komi bara alls ekki.

Ég geri ráđ fyrir ađ Posh muni nú hunsa ţetta líkt og vinkona hennar Katie Holmes gerđi gagnvart sínum maka.

PS. Skyldi Cameron vera ađ kynna nýja fatalínu? 


mbl.is Vilja Becks án Posh
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

EKKI SLÓGU NÚ EYJAMENN hendinni á móti Kópavogsmeynni, enda klćđaburđur hennar til fyrirmyndar á öllum sviđum, sjóvettlingarnir og eldrauđ kaupfélagsstígvélin upp á sama fót á sínum stađ.

Steini Briem (IP-tala skráđ) 4.4.2007 kl. 11:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband