24.3.2007 | 19:15
Fjármálaráðherra hórumangari?
Fyrsta frétt í kvöld hjá Stöð 2 er nánast eins og framhald af vangaveltum mínu um hvort ríkið megi græða á vændi. Þar kemur fram að ónefndur maður hyggst greiða ríkinu VSK af vændisþjónustu sem hann hefur veitt. Þegar það er búið, ætlar hann að kæra fjármálaráðherra fyrir sem fulltrúa ríkisins, fyrir að vera þriðji aðili. Fjármálaráðherra gæti átt í hættu að lenda í margra ára fangelsi ef málið telst sannað.
Hmmm...
Varla var það þetta sem menn höfðu í hug þegar þeir samþykktu þessar lagabreytingar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Eygló Þóra Harðardóttir
er þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Sendu henni póst á eyglohardar@althingi.is
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Virðisaukaskatturinn var ofreiknaður. Pólska fiskvinnslukonan greiddi 10.000 kr en verksalinn greiddi skv. fréttum 2.450kr í ríkissjóð. Lögum samkvæmt á virðisaukaskattur af þessari þjónustu aðeins að vera 24,5% sem leggst ofan á grunnverð.
Sigurður Þórðarson, 25.3.2007 kl. 11:21
Rétt skal vera rétt. Hafi hann innheimt 10.000 kr. í heildina af pólsku fiskverkakonunni þá ber honum að skila vsk af þeirri upphæð afreiknað - þ.e. ekki lagt á 10.000 heldur afreiknað (x19.68%) sem er þá í þessu tilfelli kr. 1.968!
Með kveðju
Frú Vaskur
Soffía (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 13:50
Hórumangari og gapuxi. Góð blanda.
Níels A. Ársælsson., 25.3.2007 kl. 15:18
NÍELS kemst alltaf að kjarna málsins! LOL! Gangi Eyjamönnum allt í haginn! Engar mellur þar!
Steini Briem (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.