FlyMe með Sterling?

Ég flaug með Sterling síðastliðið sumar og hef síðan þá fengið fréttabréf með tilboðum og þess háttar.  Í dag fékk ég bréf frá sjálfum forstjóranum, Almari Erni Hilmarssyni.  Hann býður mér flug með Sterling, jafnvel frítt, ef ég átti bókað flug með nú gjaldþrota samkeppnisaðilanum FlyMe.

Þetta kalla ég að nýta sér viðskiptatækifæri hratt og vel þegar þau opnast... 

Bréfið er svohljóðandi:  

A special message from the CEO of Sterling

Dear Sterling Customer,


Today our competitors, the Swedish airline FlyMe, announced they have ceased operations on all flight routes.

We know that there are a lot of people out there who have already booked flights with FlyMe. If you are one of them, I want you to know that you can now use your old FlyMe booking to get a discount on international flights with Sterling.

Also, if you have booked a domestic FlyMe flight within Sweden, Sterling will exchange your FlyMe ticket to a flight free of charge.

Finally, if you have already flown to your destination and can't get back, Sterling will fly you home free of charge, provided that we fly that route and that there are available seats onboard our airplanes.

We'll do our best to keep you updated with information and details on our website at sterling.dk/flyme

Best regards,

Almar Örn Hilmarsson

Almar Örn Hilmarsson
CEO, Sterling Airlines

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verður maður þá ekki að vera á salerninu allan tímann með einhverri flugfreyju? Einu sinni var ég beðinn um að færa mig yfir á SagaClass við hliðina á einhverju skassi, þannig að ég var allan tímann í eldhúsinu hjá flugfreyjunum. Ein þeirra var frá Eyjum og hún var alveg rosalega sæt. Sagði að það væri vegna þess að hún hefði borðað ýsu í annaðhvert mál, nánast frá fæðingu. Já, þú ert það sem þú borðar, ekki spurning.

Steini Briem (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 17:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband