15.2.2007 | 17:09
O.J. hvað?
Baugsmálið er að verða jafn spennandi og O.J. Simpson réttarhöldin sem heimurinn fylgdist með fyrir nokkrum árum.
Fullt af uppákomum, fólki fleygt út úr dómsal og dómarinn farinn að taka virkan þátt í réttarhöldunum. Dómari Ito í LA var nú frekar gagnrýndur fyrir að vera ekki nógu ákveðinn. Arngrímur Ísberg, dómari, ætlar greinilega ekki að gera sömu mistök og hefur bæði gert athugasemdir við spurningar saksóknara og nú kl. 16.15 stoppaði hann saksóknarann í spurningaflóðinu mikla.
Hver skyldi verða Kato Kaelin í Baugsmálinu, en hann var lykilvitni saksóknarana í O.J. málinu og klikkaði algjörlega. Er það Jón Gerald Sullenberger eða einhver annar í 115 manna vitnalistanum?
Spennan bara vex...
![]() |
Dómari stöðvaði skýrslutöku saksóknara í Baugsmálinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
adalheidur
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
altice
-
annabjo
-
annakr
-
730
-
arniharaldsson
-
beggibestur
-
bet
-
birkir
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
brandarar
-
bryndisisfold
-
bskulason
-
domubod
-
duddi-bondi
-
ea
-
einaroddsson
-
einarsmaeli
-
eirag
-
eirikurbergmann
-
ellertvh
-
erlaei
-
esv
-
eysteinnjonsson
-
feministi
-
fletcher
-
framsokn
-
framsoknarbladid
-
fridjon
-
fufalfred
-
gammon
-
gesturgudjonsson
-
gonholl
-
grjonaldo
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
gullabj
-
gullistef
-
gummibraga
-
gummisteingrims
-
gunnaraxel
-
gunnarbjorn
-
guru
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannesjonsson
-
haukurn
-
havagogn
-
hector
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hlf
-
hlini
-
hlynurh
-
hrolfur
-
hugsarinn
-
hugsun
-
hvala
-
id
-
ingo
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonfinnbogason
-
konur
-
kosningar
-
kristbjorg
-
lafdin
-
lara
-
laugardalur
-
liljan
-
maddaman
-
magnusg
-
mal214
-
malacai
-
markusth
-
mis
-
nonniblogg
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
orri
-
partners
-
perlaheim
-
raggibjarna
-
ragnarfreyr
-
reynir
-
rs1600
-
saethorhelgi
-
salvor
-
saumakonan
-
siggisig
-
sigthora
-
sigurdurarna
-
sjonsson
-
skrifa
-
soley
-
stebbifr
-
stefanbogi
-
steinibriem
-
suf
-
sveinbjorne
-
sveinnhj
-
sveitaorar
-
thee
-
thorarinnh
-
thorolfursfinnsson
-
tofraljos
-
toshiki
-
truno
-
valdiher
-
valdisig
-
vefritid
-
vestfirdingurinn
-
vglilja
-
vigfuspalsson
-
thorsteinnhelgi
-
hjolagarpur
-
hallasigny
-
sigingi
-
gattin
-
tbs
-
drum
-
loa
-
matthildurh
-
jari
-
einarbb
-
axelpetur
-
igull
-
arijosepsson
-
audbergur
-
sparki
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
braskarinn
-
normal
-
skulablogg
-
don
-
kreppan
-
fun
-
kuriguri
-
jonl
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
krissiblo
-
marteinnmagnusson
-
oliskula
-
raggig
-
siggus10
-
valdimarjohannesson
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
totibald
Athugasemdir
Mér sýnist að þessi dómari sé búinn að ákveða það fyrir löngu hver niðurstaða málsins er, þannig að það er spurning hversu spennandi þetta er. Ég hélt að dómarar ættu að vera hlutlausir, a.m.k. að líta út fyrir það. Þessi meira segja henti JGS út úr dómsal og neitaði að rökstyðja það, sem virðist vera algjörlega í trássi við lög.
Kannski gætu komið upp nýjar spennandi hliðar á málinu, t.d. ef saksóknari hreinlega neitar að halda áfram vegna vanhæfi dómarans. Arngrímur er sirkusstjórinn eins og er. En í alvöru talað þá líður manni illa með svona menn í dómarasæti.
María Jónsd. (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 17:20
Mér finnst að sýna ætti beint frá Baugsmálum í Sjónvarpinu. Þau gætu komið í staðinn fyrir Leiðarljós og það er algjört aukaatriði í þessu málum hvort einhver er sekur, eins og í O.J. Simpson-málinu. The show must go on!
Steini Briem (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 18:40
Saksóknarinn vill ekki einu sinni halda á bókum eða Bónuspoka Jóns Ásgeirs. Fúll á móti! En kannski kann hann bara ekkert í bókhaldi.
Eiríkur Kjögx (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 19:43
ææ ég veit ekki hvort spennandi sé rétta orðið yfir það, maður er orðin hálf þreyttur á þessu máli öllusaman.
Óttarr Makuch, 15.2.2007 kl. 20:44
Hver ætli leiki Jón Ásgeir í bíómyndinni? Varla Karl Ágúst?
Snorri Bergz, 15.2.2007 kl. 21:43
Dómarinn leikur aðalhlutverkið þessa dagana.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.2.2007 kl. 21:57
Arngrímur Ísberg er engin meðaljón. Mjög skeleggur, fluggreindur júristi sem lætur engan hafa sig að fífli, hvort sem þeir heita Sigurður Tómas, Gestur eða Jón Ásgeir. Haldið þið að það sé einhver tilviljun að honum hafi verið úthlutað málinu?
Sveinn Ingi Lýðsson, 15.2.2007 kl. 22:18
Hundurinn dómarans er áreiðanlega meðsekur og það ætti að birta mynd af honum á forsíðu Moggans, öðrum til viðvörunar.
Eiríkur Kjögx, Bláregnsslóð 2 (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.