Var í Morgunhananum í morgun

Ég og Lúđvík Bergvinsson, Samfylkingunni vorum í Morgunhananum hjá Jóhanni Haukssyni.  Spjölluđum ţar um Vestmannaeyjar, sérstöđu ţeirra, samgönguvanda og atvinnumál á landsbyggđinni.  Ţetta var í framhaldi af utandagsskrárumrćđu á Alţingi í gćr. 

Hćgt er ađ hlusta á ţáttinn hér.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband