7.1.2011 | 13:20
Sjávarútvegsráðstefna Framsóknarflokksins
Þann 14. janúar kl. 13.00-17.00 á Hverfisgötu 33, Reykjavík 3. hæð verður haldin sjávarútvegsráðstefna flokksins.
Ráðstefnan er hluti af endurskoðun á sjávarútvegsstefnu flokksins og mun fjöldi góðra gesta taka þátt.
Dagskráin er svohljóðandi:
13.00 Kynning Sigurður Ingi Jóhannsson formaður sjávarútvegshóps Framsóknarflokksins.
13.05-13.15 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ávarp og setning ráðstefnunnar.
13.15-13.45 Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar staða fiskistofna við núverandi fiskveiðistjórnunarkerfis.
13.45-14.15 Kolbeinn Árnason formaður samningshóps um sjávarútvegsmál við ESB markmið og staða viðræðna.
14.15-14.45 Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans - fjárhagsleg staða sjávarútvegsins.
14.45-15.15 Björn Theódórsson líffræðingur nýsköpun og önnur nýting sjávarauðlindar.
15.15-15.30 kaffi
15.30-16.00 Páll Jóhann Pálsson bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Grindavík viðhorf innanbúðarmanns.
16.00-16.30 Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður, fulltrúi Framsóknarflokks í Samráðshópi ráðherra um sjávarútveg niðurstöður samráðshóps.
Pallborðsumræður
Hvet fólk til að mæta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Hvernig væri nú að Framsóknarflokkurinn breytti nú um stefnu í sjávarútvegsmálum og hætti að verja kvótaeigendurna og LÍÚ klíkuna. Flokkurinn hefur gott tækifæri til þess núna eftir mikla endurnýjun og flokkurinn er vissulega á tímamótum og þarf að gera upp við myrkasta kafla sögu sinnar og í famhaldinu mikla niðurlægingu.
Nú er tækifærið fyrir flokkinn að verða aftur flokkur fólksins og um leið þjóðlegur landsbyggðar flokkur eins og hann eitt sinn var þegar flokkurinn hafði raunverulegar hugssjónir og sól hans skein sem skærast.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 7.1.2011 kl. 14:43
Bjartur ertu Gunnlaugur.
Sigurður I B Guðmundsson, 7.1.2011 kl. 15:37
Það er gott mál að Framsókn haldi opinn fund um sjávarútvegsmál og spái í stefnuna á þeim velli. En hvenær ætlar flokkurinn að gera hið sama um ESB aðlögunarferlið?
Það er ekkert mál brýnna fyrir land og þjóð en það mál. ESB umsóknin er meira mál fyrir okkur en öll önnur vandamál okkar! Sú vegferð sem við höfum lagt í þar er okkur hættulegri en bankahrunið og allar afleiðingar þess!!
Framsóknarflokkurinn verður að hrista af sér þá sem aðhyllast þá stefnu og taka skýra afstöðu gegn ESB umsókninni. Að öðrum kosti mun flokkurinn ekki lifa af einar kosningar enn!!
Gunnar Heiðarsson, 8.1.2011 kl. 06:40
Tek undir með Gunnari. Þið verðið að fara að hreinsa ykkur í ESB...
Jón Karlsson (IP-tala skráð) 10.1.2011 kl. 01:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.