1.12.2010 | 11:16
Skattar á Rauđa krossinn?
Frjáls félagasamtök hafa aldrei veriđ mikilvćgari en einmitt núna. Ţau sinna frćđslu almennings, efla menningar- og listalíf, inna af hendi margs konar samfélagsţjónustu og halda á lofti málstađ einstakra ţjóđfélagshópa. Dćmi um frjáls félagasamtök sem snerta líf okkar allra eru Landsbjörg, Kvenfélagasamband Íslands, Heimili og skóli og Rauđi kross Íslands.
Á grundvelli ţess mikilvćga samfélagslega hlutverks sem frjáls félagasamtök gegna hafa ţau lengi notiđ ýmissa undanţága frá skattgreiđslum, ţá sérstaklega frá greiđslu tekjuskatts og eignarskatts. Enda mćtti gera ráđ fyrir ađ opinberir ađilar ţyrftu sjálfir ađ sinna verkefnum ţeirra ef félagasamtökin gerđu ţađ ekki.
Íslensk félagasamtök njóta ţó ekki sömu skattaívilnana og algengt er í samanburđarlöndunum, s.s. undanţágu frá greiđslu fjármagnstekjuskatts, erfđafjárskatts og endurgreiđslu virđisaukaskatts af ađföngum. Stćrsti munurinn felst ţó í ţví ađ einstaklingum hér á landi er ekki leyfilegt ađ draga gjafir til góđgerđarfélaga frá skattskyldum tekjum sínum líkt og almennt er heimilt í löndum Evrópu og N-Ameríku.
Á undanförnum áratugum hafa skattaívilnanir stjórnvalda fyrst og fremst beinst ađ fyrirtćkjum sem eru á markađi í hagnađarskyni. Sífellt hefur hallađ á starfsemi sem rekin er á grundvelli ákveđinna hugsjóna, s.s. frjáls félagasamtök og samvinnufélög. Má ţar nefna ađ afnám ákvćđa um frádrátt frá skattskyldum tekjum einstaklinga vegna gjafa til góđgerđarfélaga áriđ 1979, ákvörđun um ađ félagasamtök skyldu greiđa fjármagnstekjuskatt áriđ 1996 og álagning erfđafjárskatts á gjafir til líknarfélaga voriđ 2004.
Ţađ geta ekki veriđ rétt skilabođ til samfélagsins ađ hagkvćmara sé ađ grćđa sjálfur en ađ gefa náunganum. Frjáls félagasamtök hafa ekki fariđ varhluta af kreppunni. Framlög frá fyrirtćkjum og einstaklingum hafa dregist saman, auk ţess sem hiđ opinbera hefur minna getađ stutt viđ starfsemi ţeirra međ beinum styrkjum. Á sama tíma hefur álag og eftirspurn eftir ţjónustu aukist.
Međ breyttum skattareglum, sérstaklega hvađ varđar góđgerđar- og líknarfélög, vćri hćgt ađ bćta starfsumhverfi frjálsra félagasamtaka umtalsvert. Starfsemin myndi eflast og ţau yrđu betur í stakk búin ađ hlaupa undir baggann međ ríki og sveitarfélögum viđ ţessar erfiđu efnahagsađstćđur.
Ríkiđ á ađ styđja viđ frjáls félagasamtök, ekki hagnast á starfsemi ţeirra.
(Birtist fyrst í Fréttablađinu 1. desember 2010)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef Ríkiđ sem ser ekki fyrir sínum smáu brćđrum ćtlar svo ađ skattpína ţá sem eru ađ vinna verkin fyrir ţađ --- verđur virđingin fyrir ţessu gráđuga bákni smćrri en ţjóđin getur samsinnt- losum okkur viđ okrarana sem arđrćna snauđa.
Erla Magna
Erla Magna Alexandersdóttir, 1.12.2010 kl. 18:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.