30.9.2010 | 11:35
Um atkvæðagreiðsluna
Virðulegi forseti,
Við munum núna greiða atkvæði um hvort ákæra eigi Geir H. Haarde, Árna M. Mathiesen, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Björgvin G. Sigurðsson fyrir embættisbrot í störfum þeirra sem ráðherrar.
Ég er einn af flutningsmönnum þingsályktunartillögunnar.
Að baki þeirri ákvörðun liggur sú sannfæring mín að málsmeðferðin uppfylli mannréttindaákvæði stjórnarskrárinnar.
Að baki þeirri ákvörðun sú sannfæring mín að viðkomandi ráðherrar hafi brotið tvö ákvæði ráðherraábyrgðarlaganna, sem varða brot á stjórnarskránni og góðri ráðsmennsku.
Brotin ógnuðu heill ríkisins, ógnuðu heill almennings og ógnuðu þingræðinu og lýðræðinu í landinu.
Valdi verður að fylgja ábyrgð.
Því mun ég segja já við því að ákæra fyrrnefnda ráðherra fyrir Landsdómi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Eygló hefurðu ekki íhugað að segja skilið við Framsóknarflokkinn? Ég get ekki séð að þú eigir samleið með þeim sem þar eru í flokki. Þú virðist of heiðarleg og vinnusöm. Nú er brýnt að auka áhrif Hreyfingarinnar og ég held að þú yrðir góður liðsmaður við þeirra rödd á þingi og svo auðvitað Lilja Mósesdóttir. Þið tvær skerið ykkur úr í ykkar núverandi flokkum
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 30.9.2010 kl. 12:00
Eygló þú veist að hann verður ekki sakfelldur fyrir landsdómi - 3 af 4 sluppu - klikkaði þetta ekki hjá ykkur - þetta eru nornaveiðar hjá vg og ótrúlegt að þið framsóknarmenn hafi tekið þátt í þessu - þið eruð að verða jafnsór og 3 manna hreyfingin -
Óðinn Þórisson, 30.9.2010 kl. 12:09
é g er þerra skoðunar að það hefði verið betra fyrir alla að allir sem til sóða að ákæra hefðu farið fyrir Landsdóm þeir sem ekki fara verða sekir í augum almenning alla tíð þar sem þeir hafa ekki verið hreinsaðir fyrir dómi.
Þá er ég líka sammála því að hver verður að greiðaatkvæði í samræmi við sína samfæringu og þannig er það hjá dómurum í Hæstarétti það skila dómarar oft séráliti og og dómur er feldur á þremur af fimm.
Svona eru lög og reglur bæði skýr og óskýr, ef allt væri skýrt þyrfti ekki dómara.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 30.9.2010 kl. 13:27
Eygló, þú segir; "Að baki þeirri ákvörðun liggur sú sannfæring mín að málsmeðferðin uppfylli mannréttindaákvæði stjórnarskrárinnar."
Með fullri virðingu fyrir þinni sannfæringu Eygló sem er eflaust athyglisverð, þá er það ekki þín sannfæring sem að skiptir hér máli heldur efnisleg rök fyrir málshöfðun.
Ég fæ í engu séð að sannfæring þín standi sannfæringu minni ofar sem dæmi eða sannfæringu allra þeirra sem gera athugasemdir við þessa málsmeðferð.
Rökin skipta máli, að fólk vísi í gögn máli sínu til stuðnings. Að viðskiptafræðingur eins og þú sjálf, vísi í þau álit sérfræðinga sem þú byggir mat þitt á en gefir ekki út lögfræðiálit.
Þetta eru ekki boðleg vinnubrögð þingmaður og þá skiptir mig engu þótt þú eigir þér skoðanabræður um hið gagnstæða. Aflið eitt og sér gerir ekki lögleysu aðlögum og það að gera tvívegis rangt, breytist ekki í rétt.
Staðreyndin er að hér fóru fúskarar í málin og niðurstaðan sæmir ekki.
Gunnar Waage, 30.9.2010 kl. 13:42
Ég er alveg sammála Gunnari, þetta er til skammar. Að ætla að ákæra blásaklaust fólk er eitthvað sem ekki er hægt að líða. Sjömenningana verður að svæla út úr þinghúsinu með illu eða góðu, það eiga þau eftir að reyna. En svo að atkvæðagreiðslunni, auðvitað var hún skipulögð hjá Framsóknarflokknum, reyna að gera alla ánægða, opnir í báða enda eins og vanalega.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 15:03
Gunnar: Eygló byggir sannfæringu sína einmitt á sérlega traustum rökum. Þau eru m.a. rakin í skýrslu þingmannanefndarinnar. Það væri óskandi að fleiri kynntu sér þessi gögn og færu eftir þinni ágætu reglu um að sannfæring byggist á rökum.
Skúli Pálsson (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 15:06
Ég gef þetta út og hef að sjálfsögðu kynnt mér gögnin, en ekki hvað.
Gunnar Waage, 30.9.2010 kl. 15:20
Ég geri ráð fyrir að þú birtir þetta hér til að fólk segi hvað þú varst hugrökk og hreinskiptin sannur varðmaður réttlætis og hagsmuna almennings.
Mín skoðun er sú að þú hafir látið undan þrýstingi Atla hausaveiðara og sannleiksriddarana í Hreyfingunni og Samspillingunni um að samstaða væri aðalmálið og ástandið í þjóðfélaginu krefðist að þetta fólk yrði látið standa skil á gerðum sínum. Skrifaðu okkur hér nákvæmlega hvaða lög voru brotin með hvaða gjörðum þannig að þú sért vissum að meiri líkur séu á sekt en sakleysi. Eins væri gott að vita hvað þú hefðir gert í stöðu þessa fólks ef þú hefðir ekki þá vitneskju sem við búum yfir í dag.
Sveinn (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.