30.8.2010 | 08:09
Að fá svör frá framkvæmdavaldinu...
Í dag heldur viðskiptanefnd og efnahags- og skattanefnd sameiginlegan fund. Fundarefnið er gengistrygging lána, áhrif þeirra á uppgjör bankanna og vinnubrögð stjórnsýslunnar.
Kl. 14.30 ætla fjármálaráðherra og efnahags- og viðskiptaráðherra að mæta.
Kl. 15.30 mæta fulltrúar Fjármálaeftirlitsins, Seðlabanka Íslands og Bankasýslunnar.
Erfiðlega gekk að fá svör við ýmsum spurningum nefndarmanna á síðasta sameiginlega fundi, eða þar til við lögðum fram skriflegar spurningar. Hafa hugsanlega ekki skilið þær munnlega... Alþingi hefur nú birt svörin á vefsíðu sinni frá FME og SÍ en enn þá vantar að birta svör ráðuneytis efnahags- og viðskiptamála.
Til að menn átti sig betur á hversu vel gengur yfirleitt að fá svör frá framkvæmdavaldinu þá getur verið mjög upplýsandi að kíkja á þennan bút úr Já, ráðherra ;)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Sæl.
Verð alltaf meir og meir gáttaður á leyndar og lygadýrkun allra sem koma nálægt stjórnsýslu á Íslandi. Hvernig í hlandblautu H...... má það vera, að undirverktaki framkvæmdavaldsins geti sagt við fulltrúa löggjafavalds í Efnahags, Viðskipta og Skattanefndum sem leita bráðnausynlegra svara í alvarlegu máli: Sjei-ukkur-ekki LEYNDÓ! Frá sumu má jú segja, en ekki neinu alvöru - magnað alveg finnst mér.
Hvað er það sem þarf alltaf að vera leyndÓ? Ekki var það gott fyrir, og í rauninni mjög slæmt, en síðan Kratakommastjórnin tók við, kemur bara ekki satt orð uppúr einni einustu manneskju sem tengist ríkisstjórninni. Heyrði Steina í tvígang í TV um daginn og hlustaði nokkuð vel held ég - en hann mismælti sig aldrei - ekki eitt einasta satt orð!
Gylfi stóð sig líka ansi vel sem landsliðsnýliði. Hver sjónvarpsupptakan af annari sýndu allar að hann laug að þinginu, nei, nei, mér ditti það aldrei til hugar, að segja ósatt úr ræðustól Alþingis. En en SJÁÐU, þetta er þarna á myndunum! nei nei NEI, þið bara skiljið ekki, að svarið var ekki til þess sem spurði.
Dingli, 31.8.2010 kl. 05:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.