Spjall í morgunhananum

Var í morgun í þætti Jóhanns Haukssonar, Morgunhaninn á Útvarpi Sögu.

Ræddum m.a. prófkjörið, sjávarauðlindina sem þjóðareign, hækkun fargjalda í Herjólfi o.fl.

Hægt er að hlusta á viðtalið hér. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Sæl. Ég er ekki vanur að hlusta á þessa útvarpsstöð, EN ég hlustaði í dag. Margt sem kom fram eru svo sannarlega rétt hjá þér. Gangi þér vel.

Sveinn Hjörtur , 24.1.2007 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband