24.1.2007 | 10:10
Frúin í Washington
Breyting hefur orðið á valdahlutföllunum í Washingtonborg. Það mátti sjá mjög skýrt þegar George Bush, forseti Bandaríkjanna, hélt stefnuræðu sína á bandaríska þinginu í nótt. Þar stóð nýskipaður forseti fulltrúadeildarinnar, demókratinn Nancy Pelosi, við hlið repúblikans Dick Cheney, varaforseta Bandaríkjanna eins og fjallað er um í grein á New York Times.
Frú Nancy bauð forsetann velkominn með eftirfarandi orðum:
We always give the president a warm welcome as our guest in the chamber, she said, with the operative word, guest.
Áherslan var á orðinu gestur. Í bandaríska þinginu er forsetinn gestur, líkt og aðrir fulltrúar framkvæmdavaldsins.
Ólíkt því sem gildir um íslenska ráðherra.
Breytingin á valdahlutföllunum kemur einnig fram í áherslumálum forsetans. Hann sér fram á að þurfa komast að samkomulagi um mun fleiri máli, ekki bara við demókrata heldur einnig þingmenn síns eigins flokks. Allt í einu eru orð eins og heilbrigðis- og félagsþjónusta orðin vinsæl, á meðan minna er rætt um efnahaginn og skattalækkanir.
Svo er stóra spurningin hvort frúrnar verða orðnar tvær sem munu stjórna Bandaríkjunum eftir tvö ár?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
adalheidur
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
altice
-
annabjo
-
annakr
-
730
-
arniharaldsson
-
beggibestur
-
bet
-
birkir
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
brandarar
-
bryndisisfold
-
bskulason
-
domubod
-
duddi-bondi
-
ea
-
einaroddsson
-
einarsmaeli
-
eirag
-
eirikurbergmann
-
ellertvh
-
erlaei
-
esv
-
eysteinnjonsson
-
feministi
-
fletcher
-
framsokn
-
framsoknarbladid
-
fridjon
-
fufalfred
-
gammon
-
gesturgudjonsson
-
gonholl
-
grjonaldo
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
gullabj
-
gullistef
-
gummibraga
-
gummisteingrims
-
gunnaraxel
-
gunnarbjorn
-
guru
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannesjonsson
-
haukurn
-
havagogn
-
hector
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hlf
-
hlini
-
hlynurh
-
hrolfur
-
hugsarinn
-
hugsun
-
hvala
-
id
-
ingo
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonfinnbogason
-
konur
-
kosningar
-
kristbjorg
-
lafdin
-
lara
-
laugardalur
-
liljan
-
maddaman
-
magnusg
-
mal214
-
malacai
-
markusth
-
mis
-
nonniblogg
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
orri
-
partners
-
perlaheim
-
raggibjarna
-
ragnarfreyr
-
reynir
-
rs1600
-
saethorhelgi
-
salvor
-
saumakonan
-
siggisig
-
sigthora
-
sigurdurarna
-
sjonsson
-
skrifa
-
soley
-
stebbifr
-
stefanbogi
-
steinibriem
-
suf
-
sveinbjorne
-
sveinnhj
-
sveitaorar
-
thee
-
thorarinnh
-
thorolfursfinnsson
-
tofraljos
-
toshiki
-
truno
-
valdiher
-
valdisig
-
vefritid
-
vestfirdingurinn
-
vglilja
-
vigfuspalsson
-
thorsteinnhelgi
-
hjolagarpur
-
hallasigny
-
sigingi
-
gattin
-
tbs
-
drum
-
loa
-
matthildurh
-
jari
-
einarbb
-
axelpetur
-
igull
-
arijosepsson
-
audbergur
-
sparki
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
braskarinn
-
normal
-
skulablogg
-
don
-
kreppan
-
fun
-
kuriguri
-
jonl
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
krissiblo
-
marteinnmagnusson
-
oliskula
-
raggig
-
siggus10
-
valdimarjohannesson
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
totibald
Athugasemdir
Já getur vel verið að Rice fari í forsetaframboð.
Geir Jónsson (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 10:23
Það yrði þá til að slá tvær flugur í einu ef Rice yrði forseti , því að þá væri ekki bara "fyrsta konan " heldur líka " fyrsti blökkumaðurinn ".
Ég hugsa að það væri gaman að sjá tvær konur við stjórnvöl Bandaríkjanna, en ég er ekki hrifinn af Þessu Ræs kvendi.
kveðja Kaldi http://www.kaldi.is
Kaldi Stormsson (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 19:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.