RÉTTLĆTI!

Hćstiréttur var ađ dćma gengistryggingu lána ólögmćta. 

Tilfinningar mínar eru á ţessari stundu ađ ţađ er í raun til réttlćti!

Alltof, alltof lengi hefur hallađ of mikiđ á lántaka gagnvart lánveitendum í íslensku samfélagi.  Međ ţessum dómi er vonandi tekiđ risaskref (engin hćnuskref hér!!) í áttina auknu jafnvćgi á milli lánveitenda og lántaka á Íslandi.

Mér skilst ađ dómurinn taki ekki afstöđu til vaxta eđa annars konar verđtryggingar, - heldur einfaldlega ađ ţessi ákvćđi samningsins hafi veriđ ólögmćt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ rétt hjá ţér Eygló dómurinn tekur ekki til ţeirra ákvćđa samningsins sem ekki er deilt um.

Plís, ekki tala fyrir verđtryggingu á ţessi lán í stađin fyrir hina ólöglegu gengistryggingu. Gerđu allt sem í ţínu valdi stendur til ađ verja rétt hins almenna borgara gegn eignaupptöku og rányrkju.

Toni (IP-tala skráđ) 16.6.2010 kl. 20:58

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ég er samt efinst, ađ ţađ sé einhver hćgđarleikur ađ umbreita lánunum í hefđbundin verđtryggđ lán.

Munum ađ afturvirkar breytingar eru alltaf erfiđar - og, ţeir sem myndi finnsast ţeir sviknir af slíku, gćti dottiđ í hug ađ sćkja skađabćtur á móti gegn ríkinu, ef til vill út frá ţeirri forsendu ađ ekki sé heimilt ađ ganga gegn hagsmunum ađila án fullra bóta á móti.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 17.6.2010 kl. 00:10

3 Smámynd: Hrannar Baldursson

Eygló: kíktu á blogg Marinós G. Njálssonar, en hann er manna duglegastur viđ ađ fara yfir svona mál. Samkvćmt dómi á engin verđtrygging ađ koma í stađ hinnar ólöglegu gengistryggingar lána. Kíktu á ţetta: Ţađ voru ţrír dómar í dag - Úrskurđur í máli NBI gegn Ţráni stađfestur

Og til hamingju međ daginn!

Hrannar Baldursson, 17.6.2010 kl. 04:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband