Uppgjör við Íraksstríðið

Um helgina var sat ég mjög góðan miðstjórnarfund hjá flokknum og voru umræður mjög fjörlegar. Hæst bar að sjálfsögðu tímabært uppgjör Jóns Sigurðssonar við ákvörðunina um stuðning við Íraksstríðið.

Innrás í Írak, eða innrás í fullvalda ríki yfir höfuð, hefur aldrei rúmast í stefnu Framsóknarflokksins. Framsóknarmönnum hefur liðið mjög illa með þessa ákvörðun og því fagna ég innilega að ný forysta flokksins skuli hafa kjark og þor til að gera upp þetta mál.

Góð ábending hjá Steingrími Sævarri um að það getur verið vandlifað í þessu heimi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband