1.12.2006 | 15:51
Út með Margréti - inn með öfga hægri menn
Mikið gengur á í Frjálslynda flokknum. Baráttan um atkvæðin og völdin hefur leitt til þess að Margrét Sverrisdóttir, ein síðasta frambærilega konan í flokknum, hefur verið sagt upp störfum sem framkvæmdastjóri þingflokksins. Ekki er langt síðan spurt var hvar Guðrún Ásmundsdóttir væri.
Væntanlega má rekja uppsögnina til viðbragða Margrétar við útspili þeirra félaga Magnúsar Þórs og Jóns Magnússonar í innflytjendamálum. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins (sem er væntanlega í minnihluta í þingflokknum gegn bakkabræðrunum Sigurjóni Þórðarsyni og Magnúsi Þór), þarf enn á ný að mæta í fjölmiðla og reyna að draga sem mest úr skaðanum.
Held samt að félagarnir hafa ekki miklar áhyggjur, sérstaklega í ljósi síðasta Þjóðarpúls Gallup/IMG/Capacent, þar sem kemur í ljós að allir öfga hægri mennirnir í Sjálfstæðisflokknum eru búnir að finna nýtt heimili.
Skyldi Björn Bjarnason banka næst upp á?
Breytt 14.12.2006 kl. 14:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
adalheidur
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
altice
-
annabjo
-
annakr
-
730
-
arniharaldsson
-
beggibestur
-
bet
-
birkir
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
brandarar
-
bryndisisfold
-
bskulason
-
domubod
-
duddi-bondi
-
ea
-
einaroddsson
-
einarsmaeli
-
eirag
-
eirikurbergmann
-
ellertvh
-
erlaei
-
esv
-
eysteinnjonsson
-
feministi
-
fletcher
-
framsokn
-
framsoknarbladid
-
fridjon
-
fufalfred
-
gammon
-
gesturgudjonsson
-
gonholl
-
grjonaldo
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
gullabj
-
gullistef
-
gummibraga
-
gummisteingrims
-
gunnaraxel
-
gunnarbjorn
-
guru
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannesjonsson
-
haukurn
-
havagogn
-
hector
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hlf
-
hlini
-
hlynurh
-
hrolfur
-
hugsarinn
-
hugsun
-
hvala
-
id
-
ingo
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonfinnbogason
-
konur
-
kosningar
-
kristbjorg
-
lafdin
-
lara
-
laugardalur
-
liljan
-
maddaman
-
magnusg
-
mal214
-
malacai
-
markusth
-
mis
-
nonniblogg
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
orri
-
partners
-
perlaheim
-
raggibjarna
-
ragnarfreyr
-
reynir
-
rs1600
-
saethorhelgi
-
salvor
-
saumakonan
-
siggisig
-
sigthora
-
sigurdurarna
-
sjonsson
-
skrifa
-
soley
-
stebbifr
-
stefanbogi
-
steinibriem
-
suf
-
sveinbjorne
-
sveinnhj
-
sveitaorar
-
thee
-
thorarinnh
-
thorolfursfinnsson
-
tofraljos
-
toshiki
-
truno
-
valdiher
-
valdisig
-
vefritid
-
vestfirdingurinn
-
vglilja
-
vigfuspalsson
-
thorsteinnhelgi
-
hjolagarpur
-
hallasigny
-
sigingi
-
gattin
-
tbs
-
drum
-
loa
-
matthildurh
-
jari
-
einarbb
-
axelpetur
-
igull
-
arijosepsson
-
audbergur
-
sparki
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
braskarinn
-
normal
-
skulablogg
-
don
-
kreppan
-
fun
-
kuriguri
-
jonl
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
krissiblo
-
marteinnmagnusson
-
oliskula
-
raggig
-
siggus10
-
valdimarjohannesson
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
totibald
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning