Bein markaðssetning

Fór nýlega inn á vefinn courttv.com.  Það er svo sem ekki til frásögu færandi fyrir utan þá staðreynd að British Airways var með auglýsingu á vefnum á ÍSLENSKU.

Framtíðin er greinilega hér og núna í beinni markaðssetningu á vefnum. Banner-auglýsingin hefur “lesið” að ég kæmi frá Íslandi og textinn sem birtist var:

Úr hverju má bjóða þér að drekka?
A. Postulínsbolla á the Ritz?
B. Bjórkrús á the Stanford Bridge?
C. Kristalsglasi á the Savoy?
Smelltu og kepptu um ferð til London

Þetta virkaði svo vel að ég hef nú deilt þessu með ykkur, kæru lesendur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband