3.11.2006 | 23:08
Dómsdagsspá um fiskinn í sjónum
Spegilinn fjallaði í kvöld um grein sem birtist í nýjasta blaði hins virta tímarits Science Magazine.
Greinin heitir A need for a sea change og í henni reyna nokkrir virtir vísindamenn að meta hver áhrif minni fjölbreytileika í lífríki hafsins verða ef fram fer sem horfir. Niðurstaða þeirra er að það verða engir nýtanlegir stofnar í hafinu árið 2050.
Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar, reyndi að draga úr þessu en varð þó að viðurkenna að ráðleggingum stofnunarinnar hafði nú ekki alltaf verið fylgt og sóknin verið of þung. Einnig væri mengun í hafinu áhyggjuefni. Sjávarútvegsráðherra talaði bara um “umhverfissinna”, sem er væntanlega orðið nýja skammaryrðið hans.
Ég tel að við getum ekki sagt að allt sé í lagi hérna hjá okkur, og það séu bara aðrar þjóðir sem verða að taka sig á. Við höfum veitt of mikið og gerum of lítið til að draga úr mengun, t.d. eru enn öll fiskiskipin okkar knúin svartolíu og vinnslurnar (bæði á sjó og landi) dæla úrgangi beint út í sjó.
En það jákvæða í þessu öllu er að það er enn ekki of seint að snúa þessari þróun við!
Allavega segja þessir “umhverfissinnar” það,- ó, já og forstjóri Hafró.
Breytt 14.12.2006 kl. 14:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
adalheidur
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
altice
-
annabjo
-
annakr
-
730
-
arniharaldsson
-
beggibestur
-
bet
-
birkir
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
brandarar
-
bryndisisfold
-
bskulason
-
domubod
-
duddi-bondi
-
ea
-
einaroddsson
-
einarsmaeli
-
eirag
-
eirikurbergmann
-
ellertvh
-
erlaei
-
esv
-
eysteinnjonsson
-
feministi
-
fletcher
-
framsokn
-
framsoknarbladid
-
fridjon
-
fufalfred
-
gammon
-
gesturgudjonsson
-
gonholl
-
grjonaldo
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
gullabj
-
gullistef
-
gummibraga
-
gummisteingrims
-
gunnaraxel
-
gunnarbjorn
-
guru
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannesjonsson
-
haukurn
-
havagogn
-
hector
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hlf
-
hlini
-
hlynurh
-
hrolfur
-
hugsarinn
-
hugsun
-
hvala
-
id
-
ingo
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonfinnbogason
-
konur
-
kosningar
-
kristbjorg
-
lafdin
-
lara
-
laugardalur
-
liljan
-
maddaman
-
magnusg
-
mal214
-
malacai
-
markusth
-
mis
-
nonniblogg
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
orri
-
partners
-
perlaheim
-
raggibjarna
-
ragnarfreyr
-
reynir
-
rs1600
-
saethorhelgi
-
salvor
-
saumakonan
-
siggisig
-
sigthora
-
sigurdurarna
-
sjonsson
-
skrifa
-
soley
-
stebbifr
-
stefanbogi
-
steinibriem
-
suf
-
sveinbjorne
-
sveinnhj
-
sveitaorar
-
thee
-
thorarinnh
-
thorolfursfinnsson
-
tofraljos
-
toshiki
-
truno
-
valdiher
-
valdisig
-
vefritid
-
vestfirdingurinn
-
vglilja
-
vigfuspalsson
-
thorsteinnhelgi
-
hjolagarpur
-
hallasigny
-
sigingi
-
gattin
-
tbs
-
drum
-
loa
-
matthildurh
-
jari
-
einarbb
-
axelpetur
-
igull
-
arijosepsson
-
audbergur
-
sparki
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
braskarinn
-
normal
-
skulablogg
-
don
-
kreppan
-
fun
-
kuriguri
-
jonl
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
krissiblo
-
marteinnmagnusson
-
oliskula
-
raggig
-
siggus10
-
valdimarjohannesson
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
totibald
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning