Lítil skref í átt að einkavæðingu?

Frétt gærdagsins var að ríkið væri búið að kaupa hlut Akureyrar og Reykjavíkur í Landsvirkjun. Í samningnum kemur fram að ef til einkavæðingar kemur, mun kaupverðið verða endurskoðað. Gefur þetta ekki til kynna að Sjálfstæðismennirnir í stjórn Akureyjarbæjar og Reykjavíkur viti eitthvað meira en við?

Með því að taka nógu mörg lítil skref, sem erfitt er að gera athugasemdir við, eru Sjálfstæðismenn að verða búnir að einkavæða fiskistofnana í kringum landið. Eru þeir á sömu vegferð með raforkuna?
Mörg lítil skref… og það eina sem Samfylkingin kvartar undan er að verðið var ekki nógu hátt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband